Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2024
Deila eign
Deila

Víðidalur 72

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
116.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
659.520 kr./m2
Fasteignamat
67.750.000 kr.
Brunabótamat
63.300.000 kr.
Mynd af Gunnlaugur Hilmarsson
Gunnlaugur Hilmarsson
Löggildur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508393
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld.......

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Einstaklega fallegt og vel skipulagt  116,6m2 enda raðhús á einni hæð á góðum stað við Víðidal 72, 260 Njarðvík.


Nánari lýsing: Forstofa með parketflísum á gólfi og góðum fataskáp. Eldhús er bjart með fallega  dökk litaða innréttingu með góðu skápaplássi, Siemens tækjum, helluborði, háfi og vönduðum ofni með örbylgju ofni, parketflísum á gólfi. Stofa og borðstofa eru í einu opnu og björtu rými með parketflísum á gólfum. Svalahurð er úr stofu út á stóra timburverönd. Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi og parketflísum á gólfi. Barnaherbergin eru tvö og eru bæði björt og rúmgóð með fataskápum, parketflísar á gólfum. Baðherbergið er rúmgott með fallega innréttingu og góðu skápaplássi, flísalagða sturtu og innréttingu fyrir  þvottavél og þurrkara. Gólf og veggir eru flísalagðir. Rúmgóð geymsla er inn af gangi, þar er einnig tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Timburveröndin er með allri bakhlið hússins, með timbur og gler skjólvegg. Geymsluskúr, á hjólum, er á veröndinni fyrir grill og garðhúsgögn.

Frábært útsýni er til norðurs frá veröndinni.

Innkeyrslan er hellulögð með hitalögn í gönguleið.

Húsið er á mjög góðum og vinsælum stað þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla ásamt íþróttarhús og sundlaug sem eru í byggingu.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/03/202144.700.000 kr.49.900.000 kr.116.6 m2427.958 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 201
Risadalur 5 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 7 - Íb. 204
Dísardalur 7 - Íb. 204
260 Reykjanesbær
108.3 m2
Fjölbýlishús
413
701 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Fífumói 22
Bílskúr
Skoða eignina Fífumói 22
Fífumói 22
260 Reykjanesbær
141.3 m2
Parhús
413
558 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 8
Bílskúr
Skoða eignina Beykidalur 8
Beykidalur 8
260 Reykjanesbær
151.1 m2
Fjölbýlishús
413
489 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin