Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2024
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 59

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
199.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
280.763 kr./m2
Fasteignamat
58.200.000 kr.
Brunabótamat
80.880.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2181023
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Um er að ræða  vel staðsett 137,1fm 5 herbergja einbýlishús ásamt 19,3fm sólstofu og 42,7fm bílskúr, samtals : 199,1fm. Eignin skiptist í : forstofu, gang, eldhús, stofu, borðstofu, sólstofu, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 

Forstofa : með flísum á gólfi. 
Geymsla / fataherbergi : innaf forstofu.
Gangur : með flísum á gólfi.
Stofa / Borðstofa : mjög rúmgóðar með parketi á gólfi. 
Sólstofa : 19,3fm innaf stofu. Sólstofan hefur verið endubyggð og steypt nýtt gólf. Frágangur er eftir. Útgengt út á sólpall með skjólveggjum og þaðan út í bakgarð.
Eldhús : með ljósri innréttingu, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur, flísar á gólfi. Innaf eldhúsi er búr með hillum og dúk á gólfi.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf, parket á gólfi.
Svefnherbergi : þrjú með parketi á gólfi. Búið er að opna á milli tveggja herbergjana en auðvelt að loka aftur.
Baðherbergi : með sturtu, innrétting við vask, upphengt salerni, flísar á gólfi.
Þvotthús : rúmgott með lökkuðu gólfi, útgengt út á bílastæði.
Bílskúr : er skráður 42,7fm og í honum er herbergi með sérinngangi sem gæti hentað vel til útleigu.
Annað : Aðkoma og innkeyrsla af húsinu er rúmgóð, hellulögð að hluta.
Endurnýjað : Búið er að skipta um glugga í húsinu að hluta og einnig búið að klæða húsið nánast allt húsið. Efni á staðnum til að klára það. Baðherbergið hefur verið endurnýjað að hluta. Nýtt járn er á þaki. Sólstofan hefur verið endurbyggð. Endurnýjaður hitakútur. 

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/201727.900.000 kr.16.100.000 kr.199.1 m280.863 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
42.7 m2
Fasteignanúmer
2181023
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1987
19.3 m2
Fasteignanúmer
2181023
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hátún 23
Bílskúr
Skoða eignina Hátún 23
Hátún 23
735 Eskifjörður
148.9 m2
Einbýlishús
514
363 þ.kr./m2
54.000.000 kr.
Skoða eignina Lambeyrarbraut 5 - aukaíbúð möguleg
Lambeyrarbraut 5 - aukaíbúð möguleg
735 Eskifjörður
214.9 m2
Einbýlishús
825
255 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Lambeyrarbraut 5 aukaíb. möguleg
Lambeyrarbraut 5 aukaíb. möguleg
735 Eskifjörður
214.9 m2
Einbýlishús
815
255 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina MIÐDALUR 10
Bílskúr
Skoða eignina MIÐDALUR 10
Miðdalur 10
735 Eskifjörður
158.7 m2
Raðhús
312
365 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin