LIND Fasteignasala & Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, kynna til sölu:
Sjarmerandi þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, í þriggja íbúða húsi við Eikjuvog 28, 104 Reykjavík. Skráð stærð eignar skv. FMR er 91,9 fm, og skiptist í íbúð 91,3 fm og geymslu 0,6 fm. Íbúðin er merkt 00-01.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða adda@fastlind.isEignin skiptist í:Forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi & geymslu.
Nánari lýsing eignar:Forstofa: með flísalögðu gólfi.
-Innangengt er úr forstofu yfir í sameiginlegt þvottahús.
Gangur: með góðu skápa plássi og tengir saman öll rými íbúðarinnar.
Stofa & borðstofa: rýmið er bjart og rúmgott með fallegum gluggum. Parket á gólfi.
Eldhús: er með hvítri eldhúsinnréttingu með bakaraofni í vinnuhæð og helluborði.
-Gott pláss er fyrir borðkrók í eldhúsi.
Baðherbergi: flísalagt gólf og veggir að hluta. Með innréttingu með vaski. Lítið baðkar með sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni og opnanlegur gluggi.
Hjónaherbergi: rúmgott með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Svefnherbergi: með hvítum fataskápum og parket á gólfi.
Geymsla: 0,6 fm, staðsett undir stiga við inngang í íbúð. Gólfflötur er stærri, en uppgefnir fm.
Garður: gróinn og fallegur sameiginlegur garður.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða adda@fastlind.isKostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 3.800 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.