Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Jörfabakki 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
98.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
646.107 kr./m2
Fasteignamat
55.150.000 kr.
Brunabótamat
44.350.000 kr.
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048297
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
búið að skipta um rofa í rafmagnstöflu í íbúð
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
endurnýjaðir í allri íbúðinni ásamt svalahurð
Þak
þakjárn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir nokkuð mikið endurnýjaða og  vel skipulagða 4. herbergja enda íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli við Jörfabakka 18 í 109 Reykjavík með rúmgóðum suðursvölum.  búðin sjálf er 91,8 m2 ásamt  7,1 m2 geymslu. Íbúðin  skiptist í forstofuhol, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi, þvottahús og geymslu í sameign.  Vel hirt lóð og nýleg leiktæki.

Helstu endurbætur á íbúð.
Eldhús og tæki endurnýjuð.
Parket endurnýjað.
Fataskápar í barnaherbergjum
Þvottahús stækkað 
Allir gluggar í íbúð endurnýjaðir ásamt svalahurð.


Nánari lýsing:
Forstofuhol með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp með rennihurðum.
Eldhús með fallegri innréttingu á tvo vegu þar sem gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp, flísar á milli skápa, Miele bakaraofn í vinnuhæð ásamt Miele keramik helluboð með viftuháf yfir .
Þvottahús með flísalögðu gólfi , tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur og opnanlegur gluggi.
Stofa/Borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á rúmgóðar svalir til suðurs sem snúa út í garð.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp með rennihurðum.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi og hvítum nýlegum fataskápum.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting, opnanlegur gluggi.
Geymsla í kjallara með máluðu gólfi og hillum.

Á lóð er gott leiksvæði fyrir börn, leik- og grunnskóli er við hliðina á húsinu ásamt því að stutt er í alla helstu þjónustu í Mjóddinni. Allar upplýsingar um eignina veitur Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/06/201832.500.000 kr.34.000.000 kr.98.9 m2343.781 kr.
18/07/200615.105.000 kr.17.900.000 kr.98.9 m2180.990 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blöndubakki 10
Skoða eignina Blöndubakki 10
Blöndubakki 10
109 Reykjavík
109 m2
Fjölbýlishús
414
595 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 32
Skoða eignina Dvergabakki 32
Dvergabakki 32
109 Reykjavík
88.6 m2
Fjölbýlishús
413
696 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 11
Skoða eignina Blöndubakki 11
Blöndubakki 11
109 Reykjavík
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 14
Skoða eignina Kóngsbakki 14
Kóngsbakki 14
109 Reykjavík
102.5 m2
Fjölbýlishús
413
614 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin