Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2024
Deila eign
Deila

Dvergabakki 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
88.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.700.000 kr.
Fermetraverð
696.388 kr./m2
Fasteignamat
50.650.000 kr.
Brunabótamat
41.700.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047442
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar/endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegar/endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt/endurnýjað að hluta
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Yfirlýsing: Samþykki fyrir því að Arnbjörg Sveins Williams, kt. 160179-5629, haldi hundinn Loka, af tegundinni Jack Russell Terrier, í íbúð á 2. H.M.
Leigusamningur: 411-A-020692/2000.2
Hrafnkell og Atli á Lind kynna þessa björtu og vel skipulögðu þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Dvergabakka 32.
Íbúðin er mikið endurnýjuð, með góðum svölum og útleigueiningu í kjallara.

Stutt er í leikskóla, skóla og alla þjónustu / verslanir í Mjóddinni og næsta nágrenni.  Útivistaparadísin í Elliðarárdalnum er í göngufæri. 

**ÚTLEIGUEINING**
**LAUS VIÐ KAUPSAMNING**

Samanstendur af: eldhúsi, stofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, geymslu og herbergi (með aðgengi að salerni) í kjallara.

Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / 662 4252 / atli@fastlind.is 


Nánari lýsing:
Snyrtileg sameign og stigagangur.
Anddyrið er opið með opnu fatahengi og parketi á gólfi.  
Eldhúsið var endurnýjað 2019 og er með fallegri innréttingu. Flísalagt á milli borðs og skápa. Góður borðkrókur undir glugga. Parket á gólfi. *Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með.
Stofan er rúmgóð og björt með parketi á gólfi og er útgengt á góðar og skjólsælar suðursvalir.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II gott barnaherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergið var endurnýjað 2020 og er flísalagt í hólf og gólf, gluggi með opnanlegu fagi, handklæðaofni, sturtu, vaskaskápur og upphengt salerni.
Herbergi í kjallara er 8.8 fm. herbergi. Aðgengi að salerni og þvottavél í þvottahúsi.
Sérgeymsla í kjallar 7 fm. 
í kjallara er sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu.

Eftirfarandi framkvæmdir átt sér stað á undaförnum árum:
2012 - Blokkin múrviðgerð og máluð. 
2019 –  Eldhús endurnýjað og rafmagn og tæki endurnýjuð.  Ný gólfefni lögð á alla íbúð. Innihurðir, gluggar og sólbekkir lakkađ og íbúðin máluð. 
2020 – Baðherbergi endurnýjað og pípulagnir endurnýjaðar. Alrými málađ.
2022 - Ytra byrði, gluggar, múr og mál eftir þörfum.

Dvergabakki 22-36 var byggður árið 1969 og er hluti af skemmtilegum og fjölskylduvænum íbúðarkjarna í Bökkunum í Neðra-Breiðholti.
Stutt er í leikskóla, skóla og alla þjónustu / verslanir í Mjóddinni og næsta nágrenni.  Útivistaparadísin í Elliðarárdalnum er í göngufæri. 

Dvergabakki 32, 109 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 204-7442 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Dvergabakki 32 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-7442, birt stærð 88.6 fm.


-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/05/202133.800.000 kr.43.250.000 kr.88.6 m2488.148 kr.
08/07/201931.750.000 kr.33.500.000 kr.88.6 m2378.103 kr.
09/05/201723.600.000 kr.34.000.000 kr.88.6 m2383.747 kr.
11/06/200715.330.000 kr.17.300.000 kr.88.6 m2195.259 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grýtubakki 16
Skoða eignina Grýtubakki 16
Grýtubakki 16
109 Reykjavík
105.2 m2
Fjölbýlishús
413
569 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kambasel 54
Skoða eignina Kambasel 54
Kambasel 54
109 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
211
842 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 18
Skoða eignina Jörfabakki 18
Jörfabakki 18
109 Reykjavík
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
646 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hjaltabakki SELD 20
Hjaltabakki SELD 20
109 Reykjavík
100.1 m2
Fjölbýlishús
413
598 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin