Fasteignaleitin
Skráð 7. sept. 2024
Deila eign
Deila

Ránargata 12a

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
60.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
986.820 kr./m2
Fasteignamat
54.650.000 kr.
Brunabótamat
26.100.000 kr.
Mynd af Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1906
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2001708
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sameiginlegur hitamælir er með íbúðinni  á neðri hæðinni sem skipt er niður 50/50.  Húsfélagsgjöldin eru notuð til spara fyrir þær viðhald ef það er eitthvað. Nýbúið að hreinsa járnið og mála það.
Sjá nánar í yfirlýsingu seljanda um ástand fasteignarinar.
Fasteignasalan TORG og Sigríður Rut lgfs. gsm. 699-4610 kynna : Glæsileg og  mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð (gengið upp nokkrar tröppur aftan við húsið) við Ránargötu í hjarta Reykjavíkur.
Íbúðin er með sérinngangi í fallegu húsi - stór garður er aftan við húsið. 
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir, löggiltur fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is

 
Lýsing eignar:
Forstofa/hol: Dökkar flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús: Rúmgott, hálf opið við borðstofu, hvít innrétting, dökkar flísar á gólfum, tengi fyrir þvottavél,  flísalagt á milli innréttinga, eldavél með viftu yfir, góður gluggi sem snýr inn í garð.
Samliggjandi stofa og borðstofa með parketi á gólfi, fallegir endurnýjaðir gluggar, sem snúa í suður. 
Baðherbergi: Var endurnýjað 2019 samkvæmt seljanda,  flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi, upphengt salerni, innrétting undir vaski, handklæðaofn, gluggi.  Neysluvatnslagnir á baðherbergi voru endurnýjaðar alveg að inntaki 2019.
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi,  fimmfaldir speglakápar.
Barnaherbergi: Minna herbergi með parketi á gólfi.
Húsið hefur fengið reglubundið og gott viðhald á undanförnum árum.

Samkvæmt seljanda hafa þessar framkvæmdir farið fram.
Árið 2006 - Húsið var gert upp að utan og fært í upprunalegt horf undir eftirliti húsfriðunarnefndar. Húsið var einangrað, klætt bárujárni og skipt um útihurðir, glugga og gler.
Desember 2014 voru ofnalagnir og lagnir undir vaski í eldhúsi endurnýjaðar 
Haust 2015 – Múrviðgerð á húsinu, stigar allir múraðir að nýju sem og hliðar hússins.
Janúar 2016 – Ný handrið sett upp við hús bæði að framan og aftan, þau eru grunnuð.
Febrúar 2019 - Baðherbergi allt endurnýjað, þ.m.t. neysluvatnslagnir. 

2020 skipt var um þakrennur
2022 voru gluggar og timburverk að utan málað.

Lóðin er eignarlóð og sameiginleg með Ránargötu nr. 12. 

Falleg  eign á frábærum stað í miðborginni með sérinngangi - stutt í alla helstu verslun og þjónustu og allt það sem miðborgin hefur upp á að bjóða. Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir, löggiltur fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/12/201937.100.000 kr.41.500.000 kr.60.7 m2683.690 kr.
29/02/201625.250.000 kr.33.700.000 kr.60.7 m2555.189 kr.
30/08/201114.850.000 kr.18.500.000 kr.60.7 m2304.777 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
3
790 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 88
3D Sýn
Skoða eignina Hringbraut 88
Hringbraut 88
101 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
312
815 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
72.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Öldugata 47
3D Sýn
Skoða eignina Öldugata 47
Öldugata 47
101 Reykjavík
73.4 m2
Fjölbýlishús
312
816 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin