Fasteignaleitin
Skráð 28. júní 2024
Deila eign
Deila

Iðngarðar 2

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Garður-250
470.4 m2
1 Baðherb.
Verð
110.000.000 kr.
Fermetraverð
233.844 kr./m2
Fasteignamat
47.550.000 kr.
Brunabótamat
97.600.000 kr.
Byggt 1983
Sérinng.
Fasteignanúmer
2095570
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir í einkasölu atvinnuhúsnæði við Iðngarða 2, í Garði Suðurnesjabæ.

Nánari lýsing; Í endabilinu sem er ósamþykkt íbúð í útleigu.
Það eru tvö til þrjú bil í húseigninni, það eru léttir milliveggir milli bilanna, iðnaðarhurðir á bilunum tveimur.
Það er einangrun í loftum og hiti í öllum bilunum.
Eignin er í ágætu ástandi utan sem innan, en gluggar eru upprunalegir.
Rafmagnsinntak og taflan er í endabilinu þar sem íbúðin er.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  sími 849-3073, asberg@asberg.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati (0,4 % sem fyrstu kaupendur greiða).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu,  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/201419.760.000 kr.16.000.000 kr.470.4 m234.013 kr.Nei
06/09/200613.480.000 kr.19.000.000 kr.470.4 m240.391 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
250
470.4
110
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin