Fasteignaleitin
Opið hús:16. nóv. kl 14:00-14:30
Skráð 11. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Álfheimar 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
79.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
750.627 kr./m2
Fasteignamat
55.800.000 kr.
Brunabótamat
33.500.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2021094
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já - suðvestursvalir
Lóð
1,97
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrir liggur ástandsskýrsla um ytra byrði hússins. Stefnt er á að skipta um þak og glugga eftir því sem við á ásamt að sprunguviðgera og mála húsið. Útboð stendur yfir en ekki liggur fyrir samþykki á framkvæmdum og í hvaða umfangi.
 
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós lgf. kynna í sölu bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Laugardalnum við Álfheima 26 í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu/borðstofu með útgengi á suðurvestur svalir, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is  ** Frábær fyrstu kaup ** Laus við kaupsamning **

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***

Frábær staðsetning í fallegu og grónu hverfi við hliðina á útivistarparadísinni Laugardalnum. Leik- og grunnskóli eru handan við hornið og menntaskóli og helstu íþrótta- og tómstundaiðkun í göngufæri. Auk þess sem örstutt er í fjölbreytta verslun og þjónustu allt í kring eins og Álfheimakjarna, Glæsibæ og Skeifuna. Góðar almenningssamgöngur eru í nálægð sem og fallegar göngu- og hjólaleiðir um hverfið, en örstutt er í góð útivistarsvæði og óspillta náttúruna til að njóta útiverunnar. Birt heildarstærð skv. fasteignaskrá HMS er 79,8 m2, ásamt 4,7 m2 geymslu í kjallara.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT ***

Nánari lýsing:
Forstofa er með flotað og lakkað gólf ásamt fatahengi.
Hol er inn af forstofu með parket á gólfi og tengir saman önnur rými íbúðar.
Eldhús með góðum borðkrók, innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi og vaskur við glugga með fallegu útsýni yfir Esjuna.
Stofa / borðstofa er inn af holi með parket á gólfi, stórum gluggum og útgengi á góðar suðurvestur svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og stórum fataskáp.  
Barnaherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, innrétting með handlaug og speglaskáp á vegg, baðkar með sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn.
Sér geymsla (4,7 m2) er inn af sameignagangi í kjallara.
Þvottahús & Þurrkherbergi er sameiginlegt í sameign í kjallara.
Hjóla- og Vagnageymsla: Í sameign í kjallara.

Húsið og lóðin:
Álfheimar 26 er fimm hæða fjöleignahús með 15 íbúðum. Húsið er hluti að fjölbýli við Álfheima 26-30 sem eru þrír matshlutar, en alls eru 38 íbúðir í heildar fjölbýlinu. Sameign er öll hin snyrtilegasta og eru þrif á sameign eru inni í húsfélagsgjaldi. Lóðin er í sameign og aðkoman að húsinu er góð, snjóbræðsla er í hellulögn fyrir framan og meðfram húsi og garður umhverfis húsið er snyrtilegur og vel hirtur. Næg Bílastæði eru bæði framan við hús og við austurenda húsins.

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is

ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR FYRIR FRÍTT VERÐMAT
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR FYRIR UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/01/200714.600.000 kr.16.700.000 kr.79.8 m2209.273 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina GNOÐARVOGUR 28
Skoða eignina GNOÐARVOGUR 28
Gnoðarvogur 28
104 Reykjavík
74.7 m2
Fjölbýlishús
312
788 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Nökkvavogur 7
104 Reykjavík
69.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
845 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 8
Bílastæði
Opið hús:17. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Dugguvogur 8
Dugguvogur 8
104 Reykjavík
65.1 m2
Fjölbýlishús
211
920 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
Opið hús:18. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
3
790 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin