Fasteignaleitin
Skráð 9. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Dugguvogur 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
65.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
920.123 kr./m2
Fasteignamat
58.550.000 kr.
Brunabótamat
45.340.000 kr.
Mynd af Guðrún Antonsdóttir
Guðrún Antonsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2506787
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir Stóra mjög fallega og nýlega 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með með aukinni lofthæð, sér afnotareit og sér bílastæði í lokuðum bílakjallara. Komin aftur í sölu þar sé fjármögnun gekk ekki eftir

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi með þvotta aðstöðu og geymslu. Auk sér bílastæðis í bílakjallara.

Nánari lýsing: 
Forstofa með yfirhafnaskáp og parketi á gólfi.
Eldhús með hvítri og grárri innréttingu með efri og neðri skápum, bakaraofn  og tengi fyrir uppþvottavél. Helluborð og háfur. 
Stofan er björt og opin inn í eldhús. Parket á gólfi.  Gengið er út á sér afnotareit frá stofu. Sólin skýn á pallin frá um kl.13 fram á kvöld
Svefnherbergið er með stórum fataskáp og parketi á gólfi. 
Baðherbergið er með innréttingu undir og við handlaug, sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum að hluta.
Þvottaaðstaða er inn á baðherbergi.
Sérgeymsla er  í kjallara, alls 10fm

Sér bílastæði E07 í lokuðu bílastæðahúsi. 
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/202140.650.000 kr.48.200.000 kr.65.1 m2740.399 kr.
12/09/20204.200.000 kr.41.900.000 kr.65.1 m2643.625 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2506787
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.690.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 11
Skoða eignina Skipasund 11
Skipasund 11
104 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
763 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 26
Skoða eignina Álfheimar 26
Álfheimar 26
104 Reykjavík
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Nökkvavogur 7
104 Reykjavík
69.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
845 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina GNOÐARVOGUR 28
Skoða eignina GNOÐARVOGUR 28
Gnoðarvogur 28
104 Reykjavík
74.7 m2
Fjölbýlishús
312
788 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin