Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Los Alcázares - Iconic Residential

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Annað
86.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Halla Unnur Helgadóttir
Halla Unnur Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Lyfta
Fasteignanúmer
2299991
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala í samvinnu við spænska byggingarfélagið Euromarina kynnir 3ja hæða fjölbýlishús með lyftu í Los Alcázares, Costa Calida, á Spáni. ICONIC residential.

Íbúðirnar eru frá 86,65 fm til 107,51 fm, 2-3 svefnherbergi, verð frá 329.000 EUR til 465.000 EUR. Íbúðir á 1.hæð eru með verönd, íbúðir á 2.hæð eru með rúmgóðum svölum og íbúðum á 3.hæð fylgja þaksvalir auk rúmgóðra svala. Í öllum íbúðum eru 2 baðherbergi. Frágangur eigna er til fyrirmyndar, sérsmíðaðar innréttingar, steinn á borðum í eldhúsi og vönduð heimilistæki, baðherbergi flísalögð í hólf og gólf. Flísar á gólfum í herbergjum og alrými.

Á kaupverð/matsverð leggst 10% skattur, auk kostnaðar við þinglýsingar.

Frábær staðsetning. Aðeins 5 mínútna ganga í verslunarkjarna, 800 metrar að ströndinni og ca klukkustundar akstur frá flugvellinum í Alicante. Einnig eru veitingastaðir í léttu göngufæri.

Meðaárslhiti á svæðinu er 18°C. Meðalsólarstundir á dag eru frá 6 í janúar/desember upp í 11 í júlí.

Byggingarfélagið euromarina var stofnað árið 1972 og hefur byggt yfir 30.000 eignir. Slástu í hópinn og vertu einn fjölmargra ánægðra viðskiptavina. Markmið felagsins er að tryggja ánægju viðskiptavinarins með beinu og milliliðalausu aðgengi hans að starfsmönnum þess á byggingartímanum. Þitt eigið heimili í Paradís, með Euromarina.

Euromarina aðstoðar þig við að fjármagna kaupin á þann hátt sem best hentar hverju sinni, svo þú getir eignast draumaeignina. Í gegnum samninga við lánastofnanir, er hægt að fjármagna kaupin að hluta með láni.



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kryddhverfið Spánn/Costa Blanca
Kryddhverfið Spánn/Costa Blanca
Spánn - Annað
96 m2
Fjölbýlishús
423
531 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Skoða eignina Costa blanca langtímaleiga 1
Costa blanca langtímaleiga 1
Spánn - Annað
85 m2
Fjölbýlishús
423
0 þ.kr./m2
950 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
Spánn - Annað
78 m2
Fjölbýlishús
312
331 þ.kr./m2
25.800.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
Spánn - Annað
93 m2
Fjölbýlishús
322
299 þ.kr./m2
27.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin