Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2024
Deila eign
Deila

Ósbraut 13

EinbýlishúsSuðurnes/Garður-250
345.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
144.900.000 kr.
Fermetraverð
419.271 kr./m2
Fasteignamat
102.650.000 kr.
Brunabótamat
155.250.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2285592
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Ósbraut 13 Garði í Suðurnesjabæ fnr. 228-5592

Eignin er skráð 345,6 fm og húsið er steinsteypt á tveimur hæðum og er skráð byggingarár 2007. Íbúðarhlutinn er skráður 277,6 fm og bílskúr 68 fm.  Einstaklega vönduð eign og allt sem gert hefur verið er smekklegt og vandað. Skoðið þrívíddarmyndatöku hér að neðan til að fara um húsið í tölvunni eða símanum. Einnig gott að sjá skipulag hússins á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

NEÐRI HÆÐ:


Aðkoma:   Steypt bílaplan og að inngangi í húsið. Hitalögn er í hluta plansins. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Góður fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Flísar á gólfi. Síðir gluggar sem gefa góðr birtu í rýmið. Útgengt er á sólpall á bakhlið hússins. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Rúmgóð eikarinnrétting. Spansuðuhelluborð með háfi yfir. AEG bakaraofn. Búr er inn af eldhúsi. 

Þvottahús: Er á milli forstofu og bílskúrs. Flísar á gólfi. Góð innrétting á tveimur veggjum. Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. 

Líkamsrækt: Flotað gólf. Gott rými sem hentar vel fyrir heima líkamsrækt. Útgengt á steyptan pall á baklóð með heitum potti. 

Baðherbergi við forstofu: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. upphengt salerni. Skápur með handlaug. Fyrir framan baðherbergið er góður fataskápur. 

Bílskúr: Tvær innkeyrsluhurðir. Epoxy á gólfi. Skúrinn er einstaklega rúmgóður 

EFRI HÆÐ:

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Fataherbergi er innaf hjónaherbergi með góðum skápum. 

Svefnherbergi: Ertu tvö með parketi á gólfi en hægt væri að breyta afþreyingarrými sem er mjög stórt rými í tvö svefnherbergi

Setustofa: Stórt rými þar sem hægt væri að hafa t.d. sjónvarp. Parket á gólfi: Útgengt á svalir. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf og eru gólfflísarnar mjög stórar. Stór sturta með góðum gólfhalla. Stórt frístandandi baðkar. Innrétting með tveimur handlaugum. Upphengt salerni. 

Afþreyingarrými: Stórt rými sem getur nýst á margan hátt. Parket á gólfi. 

Lóð: Tyrft afgirt lóð. Steyptar verandir með skjólveggjum. Heitur pottur á baklóðinni. Grillskúr á baklóð. Einnig er eingangrað timburhús um 15 fm á baklóð með rafmagni, og hita. 

Ósbraut 13 stórglæsilegt einbýlishús í enda á botnlanga. Vandað og vel viðhaldið hús sem býður upp á mikla möguleika


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/08/202079.900.000 kr.60.000.000 kr.345.6 m2173.611 kr.
10/05/201968.500.000 kr.56.000.000 kr.345.6 m2162.037 kr.
18/02/201430.350.000 kr.23.700.000 kr.345.6 m268.576 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
68 m2
Fasteignanúmer
2285592
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
21.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
260
294
145
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin