Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Símonarsel 0

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
Verð
Tilboð
Fasteignamat
6.260.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2500173
Húsgerð
Jörð/Lóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Hraunhamar kynnir: Símonarsel 2,7 hektara eignarland (F2500173) (lögbýlissréttur) á þessum frábæra stað í Rangárþingi eystra, (Vestureyjafjallahreppi, nánar tiltekið í Hólmabæjum) upphaflega land úr jörðinni Dalsel, þar sem beygt er af Þjóðvegi 1 um afleggjara við Dalsel 2. Fjarlægð frá Reykjavík er ca 120 km. 
Lóðin er ætluð sem íbúðarlóð til einkanota og liggur samþykki fyrir því. Það má byggja allt að 600 fm á lóðinni  (þrjár byggingar á samtals allt að 600 fm) Frá landinu má sjá margar af fallegustu náttúruperlum Suðurlands m.a. Eyjafjöll, Eyjafjallajökul, Seljalandsfoss, Stóri Dímon, Tindfjöll, Vestmannaeyjar, Þórsmörk ofl.  


Byggingarreitur landanna er upp á eldri bakka Markarfljót (1980) sunnan megin er vel gróin með grasi og niður af honum er bakkinn (4- 5 metrar) hár að fallegum ferskvatns læk sem rennur frá vatankerfi (tjörnum) norðanmegin við Þjóðveg 1. 
Búið er að gera malarveg að bílastæði við hvorn skika ásamt vatnslögn og rafmagnskassa án heimtaugar. Löndin eru girt að hluta en frekari girðinga e þörf í samráði við landeiganda á ysta landshluta. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is 
Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510  glodis@hraunhamar.is


Símonarsel 2,7 hektara eignarland (F2500173) 2.7 hectares of land in this great area in Rangárþing eystra, (Vestureyjafjallahreppi, more specifically in Hólmabæjum)
Distance from Reykjavík is approx. 120 km.
The plot is intended as residential plot for private use. There is permission to build up to 600 square meters on the plot (three buildings totaling up to 600 square meters) From the land you can see many of the most beautiful natural gems of the South, for example Eyjafjöll, Eyjafjallajökull, Seljalandsfoss, Stóri Dímon, Tindfjöll, Vestmannaeyjar and Þórsmörk.


The building site is on the older bank of Markarfljót (1980), the south side is well overgrown with grass, and down from it the bank (4-5 meters) is high to a beautiful freshwater stream that flows from ponds on the north side of Þjóðvegur 1.
There is a gravel road that leads to a parking lot. On the lands boundaries is cold water and nearby is electricitybox without connection.  The lands are partially fenced, but additional fences are needed in consultation to the nearest landowners.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár ! – Hraunhamar.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandarhöfuð 0
Strandarhöfuð 0
861 Hvolsvöllur
2899832.9 m2
Jörð/Lóð
725
Fasteignamat 1.705.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Fagrahlíð 0
Skoða eignina Fagrahlíð 0
Fagrahlíð 0
861 Hvolsvöllur
315442.2 m2
Jörð/Lóð
27
1 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Fagratún
Skoða eignina Fagratún
Fagratún
861 Hvolsvöllur
Jörð/Lóð
99.000.000 kr.
Skoða eignina Fagrahlíð
Skoða eignina Fagrahlíð
Fagrahlíð
861 Hvolsvöllur
Jörð/Lóð
535
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache