
Fullbúið glæsilegt hús afhendist júní 2026
Hús afhent með hljóðdúki í lofti, walk in sturtum, eikarstiga og fyrsta flokks gólfefnum. Kaupandi getur haft áhrif á efnisval ef þess er óskað.
Innbyggð smartlýsing ásamt fullbúnu eldhúsi og palli.
Húsið verður staðsett við Selmerkurveg, gróinni lóð með magnað útsýni yfir Bláfjöll, Vífilsfell og fleiri fjöll. Sjón er sögu ríkari.
Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.