Fasteignaleitin
Opið hús:21. okt. kl 16:30-17:00
Skráð 17. okt. 2024
Deila eign
Deila

Gyðufell 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
67.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.500.000 kr.
Fermetraverð
661.218 kr./m2
Fasteignamat
41.100.000 kr.
Brunabótamat
34.450.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1973
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052447
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir til suðurs
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket er lélegt
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-G-27190 - 7381FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 01-07-72. - HEILDARLÓÐ FYRIR NR. 2-16(JÖFN NR.) -KVAÐIR UM OPIN BÍLASTÆÐI OG HVERS KONAR LAGNIR BORGARSJÓÐS  OG SKILMÁLA BORGARVERKFRÆÐINGS - KVÖÐ UM EINKAAFNOTARÉTT ÍBÚÐA Á JARÐHÆÐ AF HLUTA LÓÐAR.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-A-012528/1997 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Yfirlýsing, sjá skjal nr. 411-B-013153/2000 - FELLDAR NIÐUR KVAÐIR UM FORKAUPSRÉTT OG TAKMARKANIR Á RÁÐSTÖFUNARRÉTTI.
Hlutfallstala í matshluta: 8,78% - Hlutfallstala í þvottahúsi 4,39% - Hlutfallstala v/hitareikn. sameign 8,55%+séreignir 41,45%=4,49% - Hlutfallstala í lóð 1,10%
Parket í íbúð er ekki í góðu ástandi.
** Opið hús mánudaginn 21. október frá kl. 16:30 til 17:00 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Vel skipulögð og björt 67,3 m2, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Gyðufell 4 í Reykjavík. Eignin er skráð 67,3 m2 þar af íbúð á hæð 57,7 m2, yfirbyggðar svalir 4,7 m2 og geymsla 4,9 m2. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð. Góð staðsetning í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, frábæra sundlaug og íþróttasvæði Leiknis.


Verið er að klára að skipta um þak á húsinu og greiðir seljandi fyrir þá framkvæmd.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing:
Forstofa er með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Stofa er með harðparketi á gólfi og þaðan er útgengt á suðursvalir með svalalokun og harðparketi á gólfi.
Eldhús er með harðparketi á gólfi, hvítri innréttingu ásamt flísum á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergi er með harðparketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, baðkari með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni, handklæðaofni og skáp. Blöndunartæki eru yfir baðkari í stað venjulegs vasks,
Svalir með svalalokun og harðparketi á gólfi
Sérgeymsla, 4,9 m2, er í sameign á jarðhæð
Þvottahús er í sameign á jarðhæð.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign á jarðhæð.
Merkt bílastæði fyrir íbúð er á bílaplani.

Verð kr. 44.500.000
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/04/202126.950.000 kr.34.900.000 kr.67.3 m2518.573 kr.
21/09/201718.100.000 kr.24.000.000 kr.67.3 m2356.612 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gaukshólar 2
Skoða eignina Gaukshólar 2
Gaukshólar 2
111 Reykjavík
61.4 m2
Fjölbýlishús
211
731 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 8
Skoða eignina Þórufell 8
Þórufell 8
111 Reykjavík
56.7 m2
Fjölbýlishús
211
792 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Orrahólar 1
Skoða eignina Orrahólar 1
Orrahólar 1
111 Reykjavík
53.7 m2
Fjölbýlishús
211
836 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 64
Laugarnesvegur 64
105 Reykjavík
47.5 m2
Fjölbýlishús
211
966 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin