Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2021
Deila eign
Deila

Óskot

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
Verð
Tilboð
Fasteignamat
143.840.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2082239
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
-
Gluggar / Gler
-
Upphitun
-
Jörðin Óskot í Mosfellsbæ.  Jörðin er  132,8 ha. að stærð skv. fasteignaskrá og er efst í Úlfarsársdal á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.
Fastanr. 208-2239, landnr. 123738.
Fasteignamat jarðarinnar er kr. 111.350.000,- og er hún skráð sem nytjuð eyðijörð.
Jörðin liggur að Hafravatni, Langavatni og Úlfarsá (Korpu) og er í ca. 2 km. fjarlægð frá efsta hringtorgi á Hólmsheiðarvegi í Úlfarárdal og ca. 15 km. frá Lækjartorgi.
Aðkoma að jörðinni er um Úlfársárdal og frá Hafravatnsvegi.
Ekki eru hús á jörðinni né önnur mannvirki en nýlegur reiðvegur liggur um jörðina.
Í gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar er jörðin skilgreind sem „óbyggt svæði“. Í greinargerð skipulagsins segir að ekki sé gert ráð fyrr byggingum á slíkum svæðum en stígagerð og lágmarksaðstaða vegna nýtingar svæðanna er þó heimil. Er bent á skipulagsuppdrátt og skipulagsskilmála sem aðgengilegir eru á heimasíðu Mosfellsbæjar.
Í þessu sambandi er athygli vakin á því að skipulagi er hægt að breyta  sé vilji til þess hjá sveitarfélaginu og eftir þeim reglum sem um skipulag gilda.
Úr landinu hafa í gegnum tíðina verið teknar nokkrar  lóðir sem liggja að Hafravatni og Langavatni og  hafa þær ýmist verið seldar eða leigðar. Lóðirnar eru 13 samkvæmt fasteignaskrá og eru mismunandi að stærð en samtals eru þær ca. 10 ha. að stærð. Aðkoma að lóðunum er um land jarðarinnar. Er tekið tillit til þeirra lóða sem seldar hafa verið í stærð jarðarinnar. Jörðinni á land að Hafravatni sem er ca. 500 metra breitt og ca. 300 metra breitt land að Langavatni.
Líklegt má telja , sé litið til framtíðarþarfa höfuðborgarsvæðisins og byggðaþróunar ,  að skipulagi verði breytt og jörðin tekin undir íbúðabyggð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efstaland 1
Skoða eignina Efstaland 1
Efstaland 1
270 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
Fasteignamat 42.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hlíðartún 2
Skoða eignina Hlíðartún 2
Hlíðartún 2
270 Mosfellsbær
889 m2
Jörð/Lóð
Fasteignamat 11.150.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Háeyri 1
Skoða eignina Háeyri 1
Háeyri 1
270 Mosfellsbær
2968.5 m2
Jörð/Lóð
3
Fasteignamat 31.950.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Langimelur 30
Skoða eignina Langimelur 30
Langimelur 30
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
16.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache