Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Háholt 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
113.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
588.908 kr./m2
Fasteignamat
61.850.000 kr.
Brunabótamat
54.300.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2075162
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi, ekki skoðað
Raflagnir
á að vera í lagi, ekki verið kannað.
Frárennslislagnir
í lagi, ekki skoðað
Gluggar / Gler
í lagi að mestu.
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður
Lóð
7.3727
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
E i g n i n   e r   s e l d    m e ð    f y r i v a r a    u m    f j á r m ö g n u n !!!



Húseign kynnir til sölu fallega  bjarta og vel skipulagða íbúð að Háholt 11, 220 Hafnarfjörður,
Seljandi getur afhent fljótlega.
íbúðin er  4ra herbergja íbúð á 3. hæð með suðursvölum í steinsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1991. Um er að ræða 113,6 fermetra eign sem skiptist í 107 fermetra íbúðarrými og 6,6 fermetra geymslu og er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er vel skipulögð með þremur svefnherbergjum, baðherbergi, stofu, eldhúsi og þvottahúsi innan íbúðar og sér geymslu í kjallara. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, eldhús og gólfefni var allt tekið í gegn árið 2018. Þá fylgir merkt bílastæði með eigninni framan við hús. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl 22kW.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 113,6 fm, þar af er geymsla 6,6 fm að auki eru ca 13 fm sér geymsla innaf geymslu sem er ekki skráð.

Nánari lýsing:
Anddyri: Er rúmgott  með fataskáp og parketi og flísar á gólfi
Stofa: björt og rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á suðursvalir, hlýleg timburklæðning á svölum, með góðu útsýni yfir fjörðin. 
Eldhús: er með hvítri innréttingu, góðum tækjum og parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi: rúmgott með parketi á gólfum góðir skápar á svefnálmugangi. 
Svefnherbergi 2 og 3: með parketi á gólfum og bæði með tvöföldum fataskáp 
Baðherbergi: með hvítri innréttingu með vask, baðkar, upphengt salerni og flísalagt í hólf og gólf
Þvottaherbergi: er inn af eldhúsi, snyrtilegt og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Bílastæði: sér merkt bílstæði fyrir framan hús. 
Sér geymsla í kjallara og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Sameign: snyrtileg og vel um gengin. 
Lóð: Lóðin er sameiginleg, ágætlega hirt og snyrtileg.

Íbúðin er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað þar sem stutt er í leikskólann Álfsteinn og Hvaleyraskóla. Þá er stutt í alla helstu þjónustu, verlsanir og iðandi íþróttalíf. Stutt í göngu og hjólasvæði við Ástjörn og Hvaleyravatn.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177, baldvin@huseign.is eða á skrifstofu Húseignar í 585-0100
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/202245.250.000 kr.61.000.000 kr.113.6 m2536.971 kr.
02/03/201118.350.000 kr.16.900.000 kr.113.6 m2148.767 kr.Nei
15/12/200618.740.000 kr.23.200.000 kr.113.6 m2204.225 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufvangur 9
Skoða eignina Laufvangur 9
Laufvangur 9
220 Hafnarfjörður
88.2 m2
Fjölbýlishús
32
759 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarholt 1
Skoða eignina Bæjarholt 1
Bæjarholt 1
220 Hafnarfjörður
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhvammur 11
Skoða eignina Suðurhvammur 11
Suðurhvammur 11
220 Hafnarfjörður
111.8 m2
Fjölbýlishús
413
616 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Miðvangur 8
Skoða eignina Miðvangur 8
Miðvangur 8
220 Hafnarfjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
414
651 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin