Fasteignaleitin
Skráð 23. mars 2024
Deila eign
Deila

Ægissíða 18

EinbýlishúsNorðurland/Grenivík-610
104.6 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.500.000 kr.
Fermetraverð
396.750 kr./m2
Fasteignamat
33.000.000 kr.
Brunabótamat
32.416.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1922
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2161097
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi, tafla hefur verið endurnýjuð og nýlegar lagnir í kjallara, 2021
Frárennslislagnir
Talið í lagi, hefur verið endurnýjað út í götu 2018
Gluggar / Gler
Gamlir og þarfnast endurnýjunar
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Búið er að taka inn hitaveitu en rafmagnsofnar eru enn í notkun á miðhæð og í risi. Gólfhiti er í kjallara
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar eru orðnir lélegir - búið er að kítta með sumum.
Útidyrahurð í kjallara er léleg.
Ægissíða 18 - Skemmtilegt einbýlishús, kjallari hæð og ris á 525,0 m² sjávarlóð á Grenivík - stærð 104,6 m², þar af telur skúr 25,3 m²
Eignin hefur verið í skammtímaleigu og er með 9,1 í einkunn á Booking.com


Eignin skiptist með eftirtöldum hætti:
Kjallari:
Svefnherbergi, geymsla og sturturými með þvottaaðstöðu. 
Hæð: Forstofa, snyrting, eldhús og stofa.
Ris: Opið rými

Forstofa er með dúk á gólfi og hvít máluðum panil á veggjum.
Eldhús, hvít sprautulökkuð nnrétting og dúkur á gólfi. Lakkaður stigur liggur úr eldhúsinu og upp í risið.
Stofa er með spónaparketi á gólfi, gluggum til 3ja átta og hurð til vesturs út á timbur verönd, 25-30 m² að stærð.
Snyrting er með dúk á gólfi og efri skáp. Timburstigi milli hæðar og kjallara kemur upp inn á snyrtingu.
Sturturými og þvottaðastaða eru í kjallaranum og þar er flotað gólf nema í sturtunni þar eru flísar bæði á gólfi og veggjum.
Risið er eitt opið rými með spónaparketi á gólfi og með panil í lofti og á veggjum. Gluggar eru á stöfnum hússins. Rými þetta nýtis sem svefnherbergi í dag með svefnaðstöðu fyrir fjóra. Fataskápar eru fyrir miðju í rýminu.
Svefnherbergi í kjallara er með flotuðu gólfi og gólfhita. Inn af svefnherberginu eru geymsla með glugga.
Bílskúr er skráður 25,3 m² að stærð og þar er malar gólf og veggir klæddir með timbri. Fyrir framan bílskúr er bílaplan með perlumöl í.

Annað
- Kjallarinn var mikið endurnýjaður í upphafi árs 2021, þar var gólf brotið upp og steypt aftur með gólfhita, útbúið sturturými og þvottaaðstaða, herbergi og geymsla. Hurð er úr herberginu út á baklóð.
- Á baklóð er nýlegur garðskúr sem fylgir með við sölu eignar.
- Húsið er timburhús, klætt með bárustáli.
- Búið er að endurnýja raflagnir í kjallara og rafmagnstöflu.
- Neysluvatnslagnir og frárennsli hefur verið endurnýjað.
- Húsið var málað að utan sumarið 2018. 
- Ekki er full lofthæð í kjallaranum.
- Samkvæmt nýju deiluskipulagi er heimilt að byggja 30 m² íbúðarhús á baklóðinni.
- Húsið stendur norðan megin í götunni og liggur lóðin að sjó.

- Eignin er í einkasölu
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/201714.750.000 kr.12.500.000 kr.104.6 m2119.502 kr.
27/09/20076.231.000 kr.10.200.000 kr.104.6 m297.514 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1935
25.3 m2
Fasteignanúmer
2161097
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
866.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugartún 19f
Skoða eignina Laugartún 19f
Laugartún 19f
606 Akureyri
76.2 m2
Raðhús
312
563 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Tjarnarlundur 16
600 Akureyri
83.4 m2
Fjölbýlishús
312
514 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 22 401
Skarðshlíð 22 401
603 Akureyri
82.2 m2
Fjölbýlishús
413
522 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarvegur 39
Skoða eignina Laugarvegur 39
Laugarvegur 39
580 Siglufjörður
96.1 m2
Fjölbýlishús
413
436 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache