Fasteignaleitin
Skráð 11. júní 2025
Deila eign
Deila

Skálabrekka-eystri landbúnaðalóðir

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
Tilboð
Fasteignamat
4.120.000 kr.
Brunabótamat
3.700.000 kr.
Mynd af Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson
Fasteignanúmer
2368691_1
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðstöðin er með til sölu landbúnaðalóðir úr jörðinni Skálabrekka-eystri við Þingvallavatn í Bláskógabyggð, 806 Selfoss. Fasteignanúmer F236-8691, landeignanúmer L224848. 
Um er að ræða landbúnaðalóðirnar Grjótnesgata 4 & 5, Hellunesgata 11 & 14 úr jörðinni Skálabrekka-eystri við Þingvallavatn. Um er að ræða eignarlóðir á verðbilinu 20-30 milljónir. Vegur verður lagður að lóðarmörkum af seljanda. Væntalegir kaupendur sjá um rafmagn og kalt vatn. Auk íbúðarhúss mætti einnig reysa t.d. gróðurhús, hesthús og eða skemmu á lóðinni. 
Þarna er hægt að hafa lögheimili. Áhugavert umhverfi á þessum eftirsótta stað sem er  aðeins í 30 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Til stendur að stofna félag sumarhúsaeigenda í landi Eystri-Skálabrekku. Skylduaðild lóðareigenda verði að félagi þessu. 
Hér má sjá yfirlitsmyndband frá svæðinu
og frekari upplýsingar á skalabrekka.is


Tilvísunarnúmer: 10-2621 / 30-4967

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang:  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is            
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klettsholt 3
Skoða eignina Klettsholt 3
Klettsholt 3
806 Selfoss
94.5 m2
Sumarhús
413
581 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Guðmundarbraut 3, rétt við Reykholt
Guðmundarbraut 3, rétt við Reykholt
806 Selfoss
94 m2
Sumarhús
413
531 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Koðrabúðir 14
Skoða eignina Koðrabúðir 14
Koðrabúðir 14
806 Selfoss
94.4 m2
Sumarhús
413
688 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Kjóastaðir 2
806 Selfoss
2109164.9 m2
Jörð/Lóð
318
0 þ.kr./m2
379.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin