Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Maríubaugur 69

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
190.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
126.100.000 kr.
Brunabótamat
101.000.000 kr.
Mynd af Díana Arnfjörð
Díana Arnfjörð
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2258332
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt og vel skipulagt rað-keðjuhús á einni hæð ásamt innangengum bílskúr við Maríubaug í  Reykjavík.  Eignin er skráð 190,1 fm., þar af bílskúr 32,2 fm., og telur rúmgott anddyri, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með gaseldavél, rúmgóðri stofu, skjólgóður pallur með heitum potti, grillhúsi og hobbýskúr auk bílskúrs með rúmgóðu bílastæði fyrir framan hús. 

Nánari lýsing: 
Anddyri: flísar á gólfi, fataskápur aukin lofthæð. innangengt í þvottahús og þaðan í bílskúr.
Þvottahús: flísar á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi og innangengt í bílskúr.
Sjónvarpsherbergi: rúmgott og bjart með glugga, flísar á gólfi, aukin lofthæð.
Eldhús: opið inn í stofu, falleg innrétting með góðu skápaplássi, gaseldavél með 6 brennurum og ofni undir. Góð vinnuaðstaða, aukin lofthæð, flísar á gólfi og stór gluggi. 
Stofa / borðstofa: rúmgóð og björt með aukinni lofthæð, flísar á gólfi og gluggar á þrjá vegu. Frá borðstofu er útgengt á skjólgóðan pall sem er fyrir framan hús.
Hjónaherbergi: er rúmgott með stórum fataskápum, aukin lofthæð og ófrágengnu gólfi.
Barnaherbergi: eru tvö, bæði með ófrágengnu gólfi, góður fataskápur er í öðru herberginu.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting með handlaug, stóru hornbaðkari með sturtu, vegghengdu wc og risa spegil. 
Bílskúr: er flísalagður með innkeyrsluhurð, yfir hluta bílskúrs er geymsluloft. Gluggi með opnanlegu fagi og útgengi á bílastæði. Góður vinnukrókur með glugga og opnanlegu fagi,útgengi á bílastæði.   
Bílaplan: afar rúmgott, hellulagt og með hitalögn.   
Garður / lóð: Fallegur pallur er fyrir framan hús sem er lokaður og útsýni til vesturs. Heita pottur, flott opið grillhús með pizzaofni, bar og borðaðstöðu, hobbýskúr. Möguleiki að fara á pallinn við innganginn. Falleg náttúra er í kringum húsið, lítið viðhald. útsýni.
Samkvæmt seljanda: mæla með að skoða vel þar sem þau vita lítið um eignina.


Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/01/201238.900.000 kr.40.000.000 kr.190.1 m2210.415 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2002
32.2 m2
Fasteignanúmer
2258332
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gefjunarbrunnur 18
Opið hús:08. des. kl 17:30-18:00
Gefjunarbrunnur 18
113 Reykjavík
147.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
524
773 þ.kr./m2
113.900.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 17
3D Sýn
Bílskúr
Gerðarbrunnur 17
113 Reykjavík
212 m2
Parhús
534
764 þ.kr./m2
161.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn 8
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Jarpstjörn 8
Jarpstjörn 8
113 Reykjavík
190 m2
Raðhús
525
736 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 85
Bílastæði
Skoða eignina Kristnibraut 85
Kristnibraut 85
113 Reykjavík
130.3 m2
Fjölbýlishús
413
728 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin