Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Mýrarholt, 22 eignarl

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
67.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.900.000 kr.
Fermetraverð
501.479 kr./m2
Fasteignamat
28.100.000 kr.
Brunabótamat
37.140.000 kr.
Byggt 2012
Geymsla 6m2
Garður
Fasteignanúmer
2295948
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
sjá lýsingu
Þak
upphaflegt
Svalir
stór sólpallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagnskynding
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Heitur pottur hefur aldrei verið notaður, talið er að element í heitadælu sé ónýtt.  Ath. glugga í báðum svefnherbergjum.  Sprungið gler í einum glugga í stofu. 
***** Mýrarholt 22, 311 Borgarbyggð *****   EIGNARLÓÐ

Domusnova Akranesi og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna: 

Fallegt og vel skipulagt sumarhús á ca. 5.200 fm. eignarlóð, með fallegu útsýni yfir Borgarfjörðinn. Húsið stendur neðst sumarhúsa á svæðinu. 
Eignin skiptist í inngang/alrými/stofu,  2 svefnherbergi, eldhús. Sér geymsluskúr stendur við húsið.   Bústaðurinn er 61,6 fm og geymslan er 6,0 fm samtals 67,6 fm.

Nánari lýsing: Komið er inn í bjarta stofu/borðstofu,
Eldhús er opið við stofu en er til hliðar, nýlegnhvít sprautulökkuð innrétting
2 svefnherbergi eru sitt til hvorrar hliðar við stofuna.  Hjónaherbergið er með skápum og með útgengi út á timburverönd. Hitt herbergið er með stóru kojurúmi og góðum skápum.
Baðherbergið er með hvítir sprautulakkaðri vaskinnréttingu, sturta.  Þvottavél og þurrkari fylgja.
Á gólfum eru flísar og parket. Í húsinu er varmadæla.  Panilklætt loft, veggir veggfóðraðir/panilklæddir.

Núverandi eigendur hafa borið á utanhússklæðningu annað hvert ár (frá 2017)
Stór verönd við húsið að sunnanverðu með heitum potti (bilaður). Lítill geymsluskúr. 
Frágengin grasflöt við húsið með flottum leiktækjum fyrir börn og gott bílaplan. Lóðin er girt af.
Verið er að vinna í að setja "rafmagnshringihlið"  
 
Nánari upplýsingar veitir:
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/201713.978.000 kr.15.000.000 kr.67.6 m2221.893 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2012
6 m2
Fasteignanúmer
2295948
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.340.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Múlabyggð 15
Skoða eignina Múlabyggð 15
Múlabyggð 15
311 Borgarnes
71.5 m2
Sumarhús
312
460 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarás 4
Skoða eignina Lækjarás 4
Lækjarás 4
311 Borgarnes
57.6 m2
Sumarhús
312
606 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvegur 8
Skoða eignina Ásvegur 8
Ásvegur 8
311 Borgarnes
52.4 m2
Sumarhús
313
620 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Tannalækjarhólar Austur 1
Tannalækjarhólar Austur 1
311 Borgarnes
68.6 m2
Sumarhús
312
481 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin