Helgafell fasteignasala kynnir þriggja til fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Í kjallara er rúmgóð geymsla (herbergi) með ÚTLEIGUMÖGULEIKA.
Húsið var byggt árið 1947. Merkt matseining hjá HMS er 01-0101. Birt stærð eignar er skráð 80,6 fm.
ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT OG FLEIRI GÖGN
Komið er inn í sameign þar sem innangengt er í kjallara. Parketlagt anddyri/gangur með fatahengi. Björt parketlögð stofa er opin við eldhús. Flísalagt eldhús með borðkrók, nýlegri innréttingu, efri og neðri skápum, eyju og span helluborði. Innfelld lýsing undir efri skápum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Flísalagt baðherbergi með sturta og opnanlegum glugga. Tvö parketlögð svefnherbergi. Hjónaherbergi er með góðum fataskáp.
Í kjallara er rúmgott 16,7 fm. herbergi (skráð sem geymsla) með útleigumöguleika, opnanlegum glugga og aðgengi að 3,7 fm.baðherbergi (skráð sem geymsla). Er í útleigu í dag.
Sameiginlegt þvottahús er með sturtuaðstöðu, opnanlegum glugga og máluðu gólfi.
Í sameiginlegum garði er sólpallur til suðurs.
Falleg eign á eftirsóttum stað í miðborg Reykjavíkur.
Helgafell fasteignasala kynnir þriggja til fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Í kjallara er rúmgóð geymsla (herbergi) með ÚTLEIGUMÖGULEIKA.
Húsið var byggt árið 1947. Merkt matseining hjá HMS er 01-0101. Birt stærð eignar er skráð 80,6 fm.
ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT OG FLEIRI GÖGN
Komið er inn í sameign þar sem innangengt er í kjallara. Parketlagt anddyri/gangur með fatahengi. Björt parketlögð stofa er opin við eldhús. Flísalagt eldhús með borðkrók, nýlegri innréttingu, efri og neðri skápum, eyju og span helluborði. Innfelld lýsing undir efri skápum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Flísalagt baðherbergi með sturta og opnanlegum glugga. Tvö parketlögð svefnherbergi. Hjónaherbergi er með góðum fataskáp.
Í kjallara er rúmgott 16,7 fm. herbergi (skráð sem geymsla) með útleigumöguleika, opnanlegum glugga og aðgengi að 3,7 fm.baðherbergi (skráð sem geymsla). Er í útleigu í dag.
Sameiginlegt þvottahús er með sturtuaðstöðu, opnanlegum glugga og máluðu gólfi.
Í sameiginlegum garði er sólpallur til suðurs.
Falleg eign á eftirsóttum stað í miðborg Reykjavíkur.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.