Fasteignaleitin
Skráð 30. júlí 2025
Deila eign
Deila

Borgarbraut - SELD 39

RaðhúsVesturland/Borgarnes-310
151.9 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
391.705 kr./m2
Fasteignamat
50.150.000 kr.
Brunabótamat
68.950.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2111052
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara!

Nes Fasteignasala kynnir eignina:  

Borgarbraut 39, 310 Borgarnesi. Um er að ræða raðhús á 2 hæðum sem er 151,9 fm að stærð samkvæmt skráningu HMS. 
Húsið er byggt úr holsteini og klætt að utan. Burðarveggir eru steyptir. Aðgengi er snyrtilegt steypt gangstétt, hellur og skjólveggur.  Gróðurhús og hleðslustöð fyrir rafmagnbifreið. 

Nánari lýsing:   

Eignin skiptist í forstofu, skála, eldhús, 2 samliggjandi stofur, eldhús, búr, 3 svefnherbergi, baðherbergi og snyrtingu.

Gengið er í forstofu á neðri hæð. Þar innaf er þvottahús. Úr holi er síðan gengið í stofur, eldhús, hjónaherbergi og baðherbergi. 
Teppalagður stigi er úr holi upp á efri hæðina. Þar er sjónvarpshol, lítil snyrting og 2 svefnherbergi. Auðvelt er að færa herbergjafjölda í fyrra horf og fjölga svefnherbergjum , eitt herbergi á hvorri hæð.

Jarðhæð:
Anddyri er flísalagt. 
Þvottahús flísar á gólfi og innrétting.
Hol er inn af anddyri, vinil parket á gólfi.
Stofa og borðstofa vinilparket. Gengt er um svalahurð úr stofu út í garð. Auðvelt að loka vegg á milli og bæta þannig við svefnherbergi.
Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Flísar á gólfi. Inn af eldhúsi er búr með glugga, flísalagt gólf og góðu hilluplássi.
Baðherbergi á neðri hæð flísalagt í hólf og gólf. Innrétting,  vegghengt salerni og sturta.    
Svefnherbergi á hæðinni með parket á gólfum og rúmgóðum skápum.

Efri hæð:
Sjónvarpshol á stigapalli teppalagt, auðvelt að stúka af og breyta í svefnherbergi
2 svefnherbergi á efri hæð, teppi á gólfum.
Geymsla er undir súð er á hæð, meðfram öllu húsinu. Geymslan er utan skráðra fermetra.  
Snyrting vaskur í skáp og dúkur á gólfi.

Lóðin er vel hirt og gróin með hellulögnum, gróðurhúsi, trjágróðri, skrautjurtum og grasflöt. 

Nýtt rafmagn að hluta á efri hæð, 3ja fasa rafmagn og ný rafmagnstafla. Rafmagn lagt út í gróðurhús og að heimahleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Skipt um þakjárn (galvanhúð) og timbur í þaki að hluta 2007 -8, settur þakgluggi sem opnast inn á háalofti
Ofnalögn (dregið í stokka í gólfplötu) og ofnar endurnýjað fyrir 10-15 árum og skipt um skólprör frá baði og þvottarhúsi á sama tíma út í stofnrör.
Varmaskiptir á heitu vatni.

Mjög vel staðsett eign, stutt í skóla, íþróttamannvirki og alla þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gunnlaugsgata 8
Bílskúr
Skoða eignina Gunnlaugsgata 8
Gunnlaugsgata 8
310 Borgarnes
179.6 m2
Einbýlishús
725
334 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Silfurtún 8
Skoða eignina Silfurtún 8
Silfurtún 8
250 Garður
116.4 m2
Fjölbýlishús
312
494 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Fossheiði 32
Bílskúr
Skoða eignina Fossheiði 32
Fossheiði 32
800 Selfoss
113.7 m2
Raðhús
312
527 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álftarimi 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Álftarimi 1
Álftarimi 1
800 Selfoss
128.5 m2
Fjölbýlishús
413
451 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin