Fasteignaleitin
Skráð 10. des. 2023
Deila eign
Deila

Ásakór 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
110.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
723.732 kr./m2
Fasteignamat
66.100.000 kr.
Brunabótamat
58.430.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2281694
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því að húsið var byggt
Þak
Frá því að húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Ásakór 2 í Kópavogi

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali / Ragnar Þorsteinsson lögg. fasteignasali kynnir virkilega fallega og vel skipulagða 110,4 fermetra 4ra herbergja búð á 2. hæð með rúmgóðum svölum til suðurs með svalalokun í fallegu fjölbýlishúsi með lyftu við Ásakór 2 í Kópavogi. Alrými er opið og bjart með stórum gluggum til suðurs og útgengi á svalir. Sér þvottaherbergi innan íbúðar og sérbílastæði í bílakjallara með rafhleðslustöð. Sérgeymsla í kjallara er 7,0 fermetrar að stærð og auk þess fylgir rúmgóður geymsluskápur í sameign í kjallara. Sérinngangur af opnum svalagangi.

Lóðin er afar snyrtileg með tyrfðum flötum á baklóð og malbikuðum stæðum fyrir framan hús. Snyrtilegur bílakjallari með þvottaaðstöðu. 

Frábært staðsetning í næsta nágrenni við Hörðuvallaskóla, Kórinn íþróttasvæði og verslun og þjónustu. Stutt í útivistarparadís með glæsilegum göngu- og hjólaleiðum sem liggja m.a. að Elliðavatni og inn í Heiðmörk.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum. 
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri eikar eldhúsinnréttingu með eyju. Siemens bakaraofn, AEG keramik helluborð, stál háfur og tengi fyrir uppþvottavél. Eldhús er opið við stofu.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi. Rúmar vel setustofu og borðstofu. Stórir gluggar til suðurs og útgengi á svalir.
Svalir: Eru rúmgóðar, með svalalokun og snúa til suðurs inn í bakgarð hússins.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum, fallegri innréttingu við vask með skápum, baðkar með sturtutækjum og upphengt salerni. Skápur, handklæðaofn og útloftun.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs með fallegu útsýni til fjalla og út á sundin.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs með fallegu útsýni til fjalla og út á sundin.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, hillum, útloftun og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Bílastæði í bílakjallara: Er staðsett í stnyrtilegum bílakjallara sem er með þvottaaðstöðu fyrir eigendur. Rafhleðslustöð fylgir með íbúðinni.
Geymsla: Er staðsett í kjallara og er 7,0 fermetrar að stærð.
Geymsluskápur: Er staðsettur í sameign í kjallara. Hver og einn eigandi með sinn skáp sem rúmar t.d. dekk af fólksbíl og fleira.
Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg og er staðsett í kjallara.
Vagnarými: Er sameiginlegt og er staðsett í kjallara. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali og lögfræðingur í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
Ragnar Þorsteinsson lögg. fasteignasali í síma 897-3412 eða á netfanginu ragnar@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/09/200612.230.000 kr.24.900.000 kr.110.4 m2225.543 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2281694
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
0
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fannahvarf 1
Skoða eignina Fannahvarf 1
Fannahvarf 1
203 Kópavogur
121 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Ásakór 14
Ásakór 14
203 Kópavogur
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 43
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 43
Álfkonuhvarf 43
203 Kópavogur
105.9 m2
Fjölbýlishús
312
726 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Álfkonuhvarf 49
203 Kópavogur
103.2 m2
Fjölbýlishús
413
774 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache