Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Spóavellir 3

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
Verð
6.240.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2192275_1
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Betri stofan fasteignasala kynnir til sölu: Vel staðsettar sumarhúsalóðir, í hjarta Suðurlands, í frístundarsvæðinu Brúarvellir  í Austur Landeyjum, 861 Hvolsvöllur.
Eignalóðir. Deiliskipulag gerir ráð fyrir byggingamagni allt að 300 fm á hverri lóð, sem getur skiptist á milli 4 húsa. Lóðirnar afhendast með köldu vatni, rafmagni og ljósleiðararörum að lóðarmörkum. Heitt vatn er ekki á svæðinu. 110 km frá Reykjavik, 18 km eru á Hvolsvöll og 19 km í Landeyjarhöfn. Stutt er í margar nátturuperlur á Suðurlandi og á hálendinu. Svæðið liggur fyrir neðan Fljótshlíðina enn aðkoma að svæðinu er frá þjóðvegi 1 til vinstri inná veg 2418 (Auravegur)
Tilkomumikið útsýni, m.a. Eyjafjallajökull, Tindfjöll, Vestmanneyjar, Þórsmörk og Seljalandsfoss.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Spóavellir 1
Skoða eignina Spóavellir 1
Spóavellir 1
861 Hvolsvöllur
10400 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
6.240.000 kr.
Skoða eignina Oddsholt 5
Skoða eignina Oddsholt 5
Oddsholt 5
805 Selfoss
5019 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
6.500.000 kr.
Skoða eignina Baulurimi 32
Skoða eignina Baulurimi 32
Baulurimi 32
805 Selfoss
Jörð/Lóð
6.300.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarás 18
Skoða eignina Bjarkarás 18
Bjarkarás 18
805 Selfoss
5313 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
6.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin