Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Laufásvegur 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
86.6 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
784.065 kr./m2
Fasteignamat
65.900.000 kr.
Brunabótamat
34.800.000 kr.
Mynd af Erla Dröfn Magnúsdóttir
Erla Dröfn Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Fasteignanúmer
2271705
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala kynnir: björt og falleg 2-3 herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð (endaíbúð) við Laufásveg 17 í 101 Reykjavík. Íbúðin er skráð alls 86,6 fm. Ásamt aðgengi að bílastæði. 

Allar nánari upplýsingar veitir: Erla Dröfn Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 6920149 eða erla@fastlind.is 

Nánari lýsing: frá sérinngangi er komið inn í rúmgott flísalagt anddyri. Þaðan er komið inn í bjarta parketlagða stofu. Eldhús er með fallegri innréttingu, borðstofa er í opnu rými með stofu. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu og fallegri innréttingu. Svefnherbergi er parketlagt. Flísalagt þvottahús er innan íbúðar. 

Nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/201633.650.000 kr.45.500.000 kr.86.6 m2525.404 kr.Nei
22/10/201221.550.000 kr.25.200.000 kr.86.6 m2290.993 kr.
22/08/200716.330.000 kr.22.300.000 kr.86.6 m2257.505 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:24. nóv. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
1003 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkustígur 8
Opið hús:25. nóv. kl 16:45-17:30
Skoða eignina Brekkustígur 8
Brekkustígur 8
101 Reykjavík
70.4 m2
Fjölbýlishús
312
973 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 46
Skoða eignina Grettisgata 46
Grettisgata 46
101 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 7
Bílskúr
Skoða eignina Suðurgata 7
Suðurgata 7
101 Reykjavík
87 m2
Fjölbýlishús
211
802 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin