Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Quesada

RaðhúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
28.500.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
20929994
Húsgerð
Raðhús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar
Upphitun
Kæling / Hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FRÁBÆR STAÐSETNING* – *GARÐUR FYRIR FRAMAN OG AFTAN HÚS* *TVENNAR SVALIR* *STÓR SUNDLAUGARGARÐUR* *GÖNGUFÆRI VIÐ VERSLANIR OG VEITINGASTAÐI* *STÆÐI INNAN LÓÐAR*


Nánari upplýsingar:
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is Sími 0034 615 112 869
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is Sími 8932495

Frábærlega staðsett 4ra herbergja hús í Dona Pepa - Ciudad Quesada.
Á neðri hæð er eldhús er með góðri innréttingu. Eldhús og stofa eru í opnu björtu rými og hægt er að ganga út í garð bæði frá eldhúsi og stofu. Á hæðinni er einnig svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Gengið er upp stiga upp á efri hæð og þar eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svefnherbergin eru bæði með skápum og útgengi út á svalir. Baðherbergið er rúmgott, með sturtu og glugga. 
Bílastæði innan lóðar. Sameiginlegi sundlaugargarðurinn er stór og með nokkrum sundlaugum, og er einungis nokkrum skrefum frá eigninni. 
Um er að ræða vel skipulagða eign á þessum vinsæla stað í Dona Pepa, í göngufæri við verslanir og veitingastaði og alla helstu þjónustu. 
Vandaður og fallegur, vel hirtur lokaður sundlaugargarður með góðri sameiginlegri sólbaðsaðstöðu.

Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d. La Marquesa og La Finca. Einnig eru fleiri góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Vistabella og Las Colinas.
Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina í Guardamar og ca. 20 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Um 30-40 mín. akstursleið frá flugvellinum í Alicante.
Göngufæri við heilsugæslustöð, matvöruverslanir, góða veitingastaði og miðbæ Ciudad Quesada.

Hér er um að ræða mjög góða eign á frábæru verði á hinu vinsæla Dona Pepa svæði í Quesada/Rojales.
Einstakt tækifæri fyrir fólk sem kann og vill njóta lífsins í fallegu umhverfi.

Verð aðeins 197.000 evrur  + kostn. (ISK 28.500.000 + kostn. miðað við gengi 1Evra=145ISK)
 
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.
Við höfum selt fasteignir á Spáni frá 2001. Tryggir þekkingu, öryggi og reynslu.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: sameiginlegur sundlaugargarður, air con, húsgögn, stæði, sérlóð
Svæði: Costa Blanca, Dona Pepa, Quesada
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
68 m2
Hæð
322
425 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Skoða eignina Punta Prima 49
Skoða eignina Punta Prima 49
Punta Prima 49
Spánn - Costa Blanca
70 m2
Fjölbýlishús
312
393 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Skoða eignina SPANAREIGNIR - Lomas De Cabo Roig
Spanareignir - Lomas De Cabo Roig
Spánn - Costa Blanca
134 m2
Fjölbýlishús
312
204 þ.kr./m2
27.300.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Pilar de la Horadada
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Pilar de la Horadada
Spánn - Costa Blanca
74.9 m2
Fjölbýlishús
322
397 þ.kr./m2
29.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin