Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Norðurstígur 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
171.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
407.580 kr./m2
Fasteignamat
49.150.000 kr.
Brunabótamat
54.150.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1952
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2250985
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekk vitað
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eigendur 1 hæðar eru að gera pall á eigin kostnað. Verið að múra og mála, grindaverk og vegg (sjálf ) 
Fyrirhugað 2025 að laga tröppur 
Kaupa geymsluskúr ( til fyrir honum á reikning ) 
Heildar staða hússjóðs 1.415.745kr
 
Gallar
Bílskúrshurð er orðin léleg og það þyrfti að fara að huga að henni.
Kvöð / kvaðir
Leiguverð á bílskúr er 100.000 kr
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Norðurstígur 5, 260 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-01, birt stærð 171.5 fm þar af 71 fm bílskúr sem hefur verið innréttaður að hluta sem íbúð.

Um er að ræða fallega og vel skipulagða miðhæð ásamt bílskúr á vinsælum stað í Njarðvík.
Eignin samanstendur af forstofu, þremur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi og geymslu þar sem tengi fyrir þvottavél er. Frá forstofu er komið inn í hol sem er miðja heimilsins og þar er gengið inn í öll rými íbúðarinnar. Möguleiki er að stækka stofu með að opna á milli stofu og svefnherbergi. 

Auka íbúð / Bílskúr er skráður 71,1 fm. Fremst í bílskúr er geymsla fyrir eign. Búið er að innrétta stóran hluta bílskúrs sem íbúð. 

** Vel skipulögð eign
** Þrjú svefnherbergi
** Auka íbúð
** Leigutekjur
** Vinsæl staðsetning


Nánari upplýsingar veitir/veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is

 
Nánari lýsing eignar:
Eldhús hefur parket á gólfi, fallega hvíta eldhúsinnréttingu með bakarofn og helluborði
Stofa er rúmgóð og hefur parket á gólfi, útgengt á svalir. möguleiki að stækka stofu.
Svefnherbergin eru þrjú talsins og rúmgóð
Baðherbergi hefur fallegar flísar á gólfi og hluta af veggjum, baðkar/sturta og hvíta innréttingu ásamt speglaskáp
Bílskúr hefur verið innréttaður af stórum hluta sem íbúð og er í útleigu. rúmgott alrými þar sem eldhús er og niðurgengt í 9,2 fm Kerilrými sem nýtist sem geymsla, svefnherbergi sem notað er sen studio í dag, baðherbergi með sturtuklefa og upphengdu salerni. fremst í skúr er geymsla fyrir hæðina
Umhverfi: Vinsæl staðsetning í Njarðvík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/10/201719.600.000 kr.36.500.000 kr.171.5 m2212.827 kr.
21/07/201614.250.000 kr.22.800.000 kr.185.2 m2123.110 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1961
71.1 m2
Fasteignanúmer
2250985
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Beykidalur 10
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Beykidalur 10
Beykidalur 10
260 Reykjanesbær
145.2 m2
Fjölbýlishús
312
481 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 10
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 10
Tjarnabakki 10
260 Reykjanesbær
150.3 m2
Fjölbýlishús
413
478 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðbraut 672 G
Breiðbraut 672 G
262 Reykjanesbær
169.9 m2
Raðhús
423
411 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðbraut 669 F
Breiðbraut 669 F
262 Reykjanesbær
169.7 m2
Raðhús
433
407 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin