Fasteignaleitin
Skráð 19. feb. 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 24

EinbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
226.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
189.655 kr./m2
Fasteignamat
51.950.000 kr.
Brunabótamat
69.750.000 kr.
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2119846
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þarfnast lagfæringa
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stórt einbýlishús á þremur hæðum ásamt stórum bílskúr. Aukaíbúð i kjallara - möguleiki á útleigutekjum, eign sem býður upp á marga möguleika.
Kjallari/neðsta hæð er steypt en efri hæðir eru úr timbri. 


Miðhæð:
Aðalinngangur á miðhæð, þar er forstofa með dúk á gólfi, lítil snyrting inn af forstofu.
Hol/gangur með dúk á gólfi. 
Stórt eldhús, eldri innrétting með rennihurðum. Þvottaherbergi með hlera niður í kjallara.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi 

Rishæð:
Tréstigi upp á rishæð,stigapallur með spónaparketi, þakgluggi.
Þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi með nægu skápaplássi, harðparket á gólfi.
Tvö minni barnaherbergi, harðparket á gólfum.
Baðherbergi með innréttingu, dúkur á gólfi, baðkar með sturtu.

Neðsta hæð:
Á neðstu hæð er séríbúð með sérinngangi að neðanverðu sem er verið að klára að gera upp.
Gangur verður flísalagður.
Gott eldhús með innréttingu og parketi á gólfi.
Inn af eldhúsi er nýtt baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi, upphengt salerni og innrétting.
Stofa með parketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp inn af stofu. 

Gangur með steyptu gólfi nýtist sem geymsla, þar er gamalt salerni og baðkar, útgangur við bílskúr.

Skúrinn er skráður 45,6 m² rúmgóður og er búið að laga töluvert að innanverðu. Stór bílskúrshurð að neðanverðu, hiti og rafmagn.
Skúrinn þarfnast viðgerða að utanverðu. 

Framkvæmdasaga seljanda síðan 2019:
Leggja nýja skólplögn inn í hús - Drena
Klæða og einangra hjónaherbergi, nýjar ofnalagnir og tvöföld hljóðeinangrun í gólfi
Ný gólfefni á öllum svefnherbergjum efri hæðar
Draga nýtt rafmagn og ný öryggi í öllu risi
Nýr burðabiti í stofu 
Búi að skipta út rafmangi að hluta á hæð, á eftir að ganga frá töflu
ny gólfefni á allri kjallaraíbúð
baðherbergi uppgert og nýtt rafmagn
Rafmagn í kjallaraíbúð nýrra en á miðhæð
Kominn hiti og rafmagn í skúr og hann heldur hita .
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/12/201921.950.000 kr.22.800.000 kr.226.2 m2100.795 kr.
13/11/201818.400.000 kr.21.500.000 kr.226.2 m295.048 kr.
20/02/201215.400.000 kr.13.800.000 kr.226.2 m261.007 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1950
45.6 m2
Fasteignanúmer
2119846
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bæjartún 7
Bílskúr
Skoða eignina Bæjartún 7
Bæjartún 7
355 Ólafsvík
184 m2
Fjölbýlishús
715
227 þ.kr./m2
41.800.000 kr.
Skoða eignina Hellisbraut 52
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 52
Hellisbraut 52
380 Reykhólahreppur
198.2 m2
Einbýlishús
514
227 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Borgabraut 15
Skoða eignina Borgabraut 15
Borgabraut 15
510 Hólmavík
261.3 m2
Einbýlishús
615
165 þ.kr./m2
43.000.000 kr.
Skoða eignina Unnarstígur 4
Bílskúr
Skoða eignina Unnarstígur 4
Unnarstígur 4
425 Flateyri
183.5 m2
Einbýlishús
513
229 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache