Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Stakkahlíð 17B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
119.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
834.732 kr./m2
Fasteignamat
97.350.000 kr.
Brunabótamat
71.290.000 kr.
Jóhanna Íris Gígja
Fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2272796
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tveir pallar bæði til s-austur og vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með tveimur pöllum. TVÖ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.
Um er að ræða 119,2 fm íbúð, þar af er geymsla 12,6 fm auk tveggja bílastæða. 
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 
Upplýsingar veitir Jóhanna Gígja, löggiltur fasteignasali, í síma 662 1166 eða johannagigja@fstorg.is
Húsið sem er byggt árið 2004 lítur vel út og hefur fengið gott viðhald. 
Húsfélag er í höndum eigenda. Hússjóður er 18.000 á mánuði. 1 milljón í hússjóði. 
Forstofa með fataskáp.
Stofa er björt með stórum gluggum. Úr stofu er gengið út á pall sem snýr til vesturs. 
Eldhús og borðstofa tengjast í opnu rými, ljós innrétting með eyju. 
Svefnherbergi er rúmgott, fataherbergi, gengið úr herbergi út á pall til s-austurs aftan við húsið. 
Baðherbergi er flísalagt, sturta, ljós innrétting, handklæðaofn. 
Þvottahús er innan íbúðar, flísalagt, hvít innrétting fyrir vélar í vinnuhæð, vaskur. 
Sérgeymsla er í sameign í kjallara.
Tvö bílastæði, bæði merkt 103 í bílakjallara hússins, stæðin liggja samhliða.
Leikskóli, barnaskóli, framhaldsskóli og verslun í fárra mínútna göngufæri.

Upplýsingar veitir Jóhanna Gígja, löggiltur fasteignasali, í síma 6621166 eða johannagigja@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi nýbyggingar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2272796
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2272796
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 212
Bílastæði
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Heklureitur - íbúð 212
105 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - Íbúð 411
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Heklureitur - Íbúð 411
105 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
312
1046 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 96
Skoða eignina Grettisgata 96
Grettisgata 96
105 Reykjavík
131.5 m2
Fjölbýlishús
523
721 þ.kr./m2
94.800.000 kr.
Skoða eignina Laugateigur 32
Opið hús:10. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Laugateigur 32
Laugateigur 32
105 Reykjavík
112.2 m2
Fjölbýlishús
412
846 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin