Fasteignaleitin
Skráð 7. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Vestmannabraut 57

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurland/Vestmannaeyjar-900
173.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
337.370 kr./m2
Fasteignamat
38.900.000 kr.
Brunabótamat
59.550.000 kr.
Byggt 1913
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2185024
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar og gler á þremur hliðum hússins þarfnast viðhalds og endurnýjunar.  Tvær rúður í kjallara eru brotnar.
Útihurð á aukaíbúð er fúin.
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ VIÐ VESTMANNABRAUT 57 Í VESTMANNAEYJUM.
Húsið sem er kjallari, hæð og ris er byggt úr steinsteypu og klætt að utan með lituðu stáli.  Nýlega hefur verið skipt um glugga og gler á suðurhlið hússins.  Inngangur af götu er um steyptar tröppur upp á 2 hæð.  Inngangurinn er yfirbyggður.  Aðalíbúðin er á annari hæð og í risi. Hún telur á annari hæð:  Anddyri með flísum á gólfi.  Gestasalerni með flísum á veggjum og gólfi, þar er lítil innrétting.  Hol með flisum á gólfi.  Eldhús með parketi á gólfi og nýlegri innréttingu.  Stofu með parketi á gólfi.  Úr holi liggur steyptur stigi upp í risið, sem telur:  Gang með parketi og flísum á gólfi, þar er innbyggður skápur.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, baðkeri og lítillli innréttingu.  Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi.  Í kjallaranum er aukaíbúð með sérinngangi.  Unnið er að endurnýjun á íbúðinni.  Hún telur:  Anddyri með parketi á gólfi.  Stofu með parketi á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, þar er sturta.  Eldhús með parketi á gólif.  Eftir er að setja upp innréttingu í eldhúsinu, en meiri hluti hennar fylgir með óuppsettur.  Við húsið er steypt gangstétt og gróinn bakgarður.  Með útleigu gefur eignin góða tekjumöguleika.  Seljandi er reiðbúinn að skoða skipti á annari eign.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, netfang: agust@fannberg.is.
Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is  

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/03/202331.350.000 kr.38.800.000 kr.173.4 m2223.760 kr.Nei
30/12/201011.350.000 kr.13.130.000 kr.173.4 m275.720 kr.Nei
14/09/20079.225.000 kr.11.000.000 kr.173.4 m263.437 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásavegur 18
Bílskúr
Skoða eignina Ásavegur 18
Ásavegur 18
900 Vestmannaeyjar
197.9 m2
Fjölbýlishús
526
303 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarvegur 47
Skoða eignina Heiðarvegur 47
Heiðarvegur 47
900 Vestmannaeyjar
172.8 m2
Fjölbýlishús
714
345 þ.kr./m2
59.700.000 kr.
Skoða eignina Fossheiði 58
Skoða eignina Fossheiði 58
Fossheiði 58
800 Selfoss
133 m2
Fjölbýlishús
323
450 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngalda 1E
Bílskúr
Skoða eignina Lyngalda 1E
Lyngalda 1E
850 Hella
173.1 m2
Raðhús
312
334 þ.kr./m2
57.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin