Fasteignaleitin
Skráð 2. okt. 2025
Deila eign
Deila

Helgamagrastræti 10

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
378.1 m2
11 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
259.500.000 kr.
Fermetraverð
686.326 kr./m2
Fasteignamat
139.250.000 kr.
Brunabótamat
172.700.000 kr.
Mynd af Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir
Löggildur fasteigna- og skipasali
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2147266
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá byggingu íbúðar
Raflagnir
Frá byggingu íbúðar.
Frárennslislagnir
Frá byggingu íbúðar.
Gluggar / Gler
Frá byggingu íbúðar
Þak
Frá byggingu íbúðar.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verandir til austurs og suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNAVER 460-6060

Helgamagrastæti 10, 600 Akureyri
Eitt glæsilegasta hús Akureyrar sem er skráð 378,1 fm. einbýlishús með tvöföldum bílskúr á frábærum stað miðsvæðis á brekkunni.
Húsið er í raun 428 fm. að stærð, þar af er bílskúr 51 fm. Eignin er á þremur hæðum og er fullbúin auka íbúð á neðstu hæðinni.
Margir inngangar eru í húsið og býður eignin upp á mikla möguleika !


*** SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ MYNDBAND AF EIGNINNI***

Nánari lýsing:
Aðalhæðin samanstendur af anddyri sem snýr til vesturs, snyrtingu, holi, borðstofu, stofu, sjónvarpsstofu, eldhúsi, þvottahúsi, glæsilegur stigi upp á efri hæð, svalahurðir út á verandir á fleiri en einum stað. Góður stigi niður á neðri hæð.
Steyptur pallur austan og sunnan við hús.
Flísar eru á öllum gólfum aðalhæðar og á stiga niður á neðri hæð.
Hvít innrétting í eldhúsi og stál eldhústæki
 
Efri hæð. Hjónaherbergi með fataherbergi og innangengt á baðherbergi. Stórar svalir frá hjónaherbergi.
Tvö svefnherbergi með aðgengi út á svalir í vesturátt. Fataskápar í barnaherbergjum og parket á stiga upp á hæðina og á öllum gólfum.
Baðherbergið er mjög rúmgott með bæði baðkari og sturtu.
 
Kjallari. Í kjallara er rúmgóð íbúð, u.þ.b. 120 fm. að stærð.
Hún skiptist í forstofu, eldhús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkari, allt í sama rými.
Rúmgóð stofa. Baðherbergi með með sturtu. Fjögur svefnherbergi.
Úr einu herbergi er hægt að ganga út í baðhús.
Flísar eru á öllum gólfum og öll rýmin hafa verið nýlega máluð að innan.
Hægt er að loka á milli kjallara og fyrstu hæðar.
 
Baðhús / Veislusalur. Áttkantaður pottur með yfirfallsrist. Snyrting og sturtur ásamt búningsaðstöðu. Geymsluskápar/geymslurými.
Veisluaðstaða er í stóru rými innaf baðhúsi. Tveir inngangar í pottahús. Líkamsræktarherbergi / hobbýherbergi með tengingu við pottahús.
 
Bílskúr er tvöfaldur um 51 fm. Flísar og góðar innréttingar.
Á neðrihæð undir bílskúr er stór geymsla sem gengið er inn að austan. 
 
Köld geymsla er á norðurhlið hússins, u.þ.b. 6 fm., hentar vel fyrir skíði og aðra árstíðarvöru.

Annað;
- Afar glæsilegt hús og vel við haldið
- Margar steyptar verandir til austurs og suðurs
- Nýlega búið að mála hús að utan og yfirfara og mála glugga.
- Margir inngangar í hús og auðvelt að skipta neðri hæð í minni einingar.
- Frábær staðsetning, miðsvæðis á brekkunni og við miðbæ Akureyrar
- Stutt í alla helstu þjónustu svo sem verslanir, skóla, sundlaug og menningarhús.
- Róleg gata með lítilli umferð.

HÚSEIGNIN ER Í EINKASÖLU HJÁ EIGNAVERI FASTEIGNASÖLU.

Nánari upplýsingar veita;
Arnar   s; 898-7011  /  arnar@eignaver.is
Begga  s; 845-0671 /  begga@eignaver.is
Tryggvi s; 862-7919 /  tryggvi@eignaver.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1988
51 m2
Fasteignanúmer
2147266
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin