Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Klapparstígur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
113.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.000.000 kr.
Fermetraverð
1.095.406 kr./m2
Fasteignamat
87.600.000 kr.
Brunabótamat
70.760.000 kr.
Mynd af Heiðar Friðjónsson
Heiðar Friðjónsson
Löggildur Fasteignasali
Byggt 1990
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2003116
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðir í húsi
11
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Búið að skipta um járn og pappa
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir suður-norður
Lóð
0,81
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Í SÖLU - KLAPPASTÍGUR 1 - íbúð 903, 3ja herbergja íbúð (113,2 m²) á 9 - hæð í lyftuhúsi , í miðbæ Reykjavíkur.  Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni til allra átta, tvennar svalir sem snúa í suður og norður, stæði í lokaðri bílageymslu, frábært útsýni er úr íbúðinni, út á sundin, yfir höfnina og til suðurs yfir hluta af Reykjavík.

Pantið sérskoðun hjá Heiðari í s.693-3356, heidar@valholl.is

Nánari Lýsing:
Tvennar lyftur eru í húsinu og eru einungis 3-íbúðir á þessari hæð. Á hæðinni er sameiginlegt þvottarhús fyrir tvær íbúðir.
Íbúð: Komið er inn í flísalagt anddyri með flísum og rúmgóðum skápum. Stofurnar eru mjög rúmgóðar og bjartar með nýlegu harðparketi á gólfi. Ótrúlegt útsýni er úr stofunum, þar er útgengi tvennar svalir sem snúa í suður og norður. Stofa, borðstofa og eru í einu rými. Eldhúsið er með nýrri ljósri innréttingu og stein á borðum. Ný tæki, ofn, helluborð innbygðri uppþvottarvél og ískáp og frysti sem fylgja.  
Mjög rúmgott svefnherbergi með stórum skápum og harð parketi á gólfi.  Herbergi með skápum og harðparketi á gólfi. Baðherbergi sem búið er að endurgera, rúmgóð walk in sturta, innrétting og skápur  Íbúðin deilir svo þvottarhúsi með annari íbúð þar sem hvor er með sína þvottarvél og þurrkara á hæðinni

Í kjallara er sér geymsla sem er 6 fm og stæði í bílageymslu, í bílageymslu er hjóla og vagnageymsla og er öll sameign til sérstakrar fyrirmyndar. Húsið við Klapparstíg 1, hefur verið í töluverði endurgerð, m.a þakk og steyptir fletir, auk þess sem búið er að skipta út einhverjum gluggum og gleri.  Íbúðin hefur tvennar svalir, suður-svalir sem eru með glerlokun og svo norður svalir með æðislegu útsýni.
Um er að ræða glæsilega, mikið endurðerða íbúð miðsvæðis í Reykjavík með ótrúlega fallegu útsýni. ATH. íbúðin afhendist við kaupsamning.

Allar frekari uppl. um eignina veitir Heiðar Friðjónsson lögg. fasteignasali í s. 693-3356 og heidar@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/202488.900.000 kr.105.000.000 kr.113.2 m2927.561 kr.Nei
22/03/202264.100.000 kr.105.000.000 kr.113.7 m2923.482 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1995
Fasteignanúmer
2003116
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
57
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kolagata 1
Skoða eignina Kolagata 1
Kolagata 1
101 Reykjavík
124.9 m2
Fjölbýlishús
423
1000 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 56
Skoða eignina Framnesvegur 56
Framnesvegur 56
101 Reykjavík
142.3 m2
Raðhús
524
839 þ.kr./m2
119.400.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 40
3D Sýn
Skoða eignina Framnesvegur 40
Framnesvegur 40
101 Reykjavík
124.2 m2
Fjölbýlishús
433
966 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 16
Skoða eignina Grettisgata 16
Grettisgata 16
101 Reykjavík
140 m2
Fjölbýlishús
523
806 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin