Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Nýbýlavegur 24

FjölbýlishúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
101.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.000.000 kr.
Fermetraverð
591.716 kr./m2
Fasteignamat
44.500.000 kr.
Brunabótamat
52.800.000 kr.
Byggt 1983
Garður
Fasteignanúmer
2194970
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
í lagi
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einbýlishús  að Nýbýlavegi 24 á Hvolsvelli byggt árið 1983 úr timbri 101,4 fm  klætt með standandi timburklæðningu.  
Húsið skiptist í forstofu með flísum á gólfi þaðan er annarsvega gengið inní þvottahús og hinsvegar inní eldhús með ágætri innréttingu og korkdúk á gólfi úr elhúsi er opið inn inn í borðstofu með korkdúk á gólfi ,stofa með parketti á gólfi herbergisgangur með parketti á gólfi 3 svefnherbergi dúkur á gólfi og skápar í tveimur,baðherbergi flísalagt gólf og flísaplötur á veggjum góð innrétting og sturtuklefi,
húsið er kynnt með hitaveitu

Garður er gróinn .
Bílastæði malborið en hellulögð gangstétt er framan við húsið

Nánari upplýsingar gefur Ágúst Kristjánsson lgf í síma 4875028 gsm 8938877
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/202334.750.000 kr.50.000.000 kr.101.4 m2493.096 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýbýlavegur 30
Skoða eignina Nýbýlavegur 30
Nýbýlavegur 30
860 Hvolsvöllur
115.6 m2
Fjölbýlishús
414
536 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Hvolstún 1C
Skoða eignina Hvolstún 1C
Hvolstún 1C
860 Hvolsvöllur
105.9 m2
Raðhús
312
557 þ.kr./m2
59.000.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 21 tilb. til innréttingar
Elsugata 21 tilb. til innréttingar
815 Þorlákshöfn
129 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina BREIÐAMÖRK 23 íb 201
Opið hús:15. apríl kl 17:30-18:00
Breiðamörk 23 íb 201
810 Hveragerði
105.4 m2
Fjölbýlishús
413
543 þ.kr./m2
57.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin