Skemmtilega staðsett einbýlishús með mikla möguleika.
Um er að ræða 98,2 fm. einbýlishús ásamt bílskúr sem er 28,4 fm. að stærð. Húsið er byggt árið 1943 en bílskúrinn 1955. Húsið er steinsteypt og hraunað og málað að utan en bárujárn er á þaki. Bílskúrinn er úr holsteini og er í slæmu ástandi. Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Lóðin sem er eignarlóð er 870 fm. að stærð og á henni er 9,3 fm. gróðurhús sem var byggt árið 1990.
Komin er tími á talsvert viðhald á eigninni, bæði að innan sem utan.
ATH. myndir utanhús hafa verið unnar með hjálp gervigreindar.
Byggt 1943
135.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2185362
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Árvegur 6, 800 Selfossi. Í einkasölu.
Skemmtilega staðsett einbýlishús með mikla möguleika.
Um er að ræða 98,2 fm. einbýlishús ásamt bílskúr sem er 28,4 fm. að stærð. Húsið er byggt árið 1943 en bílskúrinn 1955. Húsið er steinsteypt og hraunað og málað að utan en bárujárn er á þaki. Bílskúrinn er úr holsteini og er í slæmu ástandi. Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Lóðin sem er eignarlóð er 870 fm. að stærð og á henni er 9,3 fm. gróðurhús sem var byggt árið 1990.
Komin er tími á talsvert viðhald á eigninni, bæði að innan sem utan.
ATH. myndir utanhús hafa verið unnar með hjálp gervigreindar.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.