Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2024
Deila eign
Deila

Láfsgerði 1

SumarhúsNorðurland/Húsavík-641
116.4 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
31.100.000 kr.
Brunabótamat
61.000.000 kr.
Mynd af Arnar Guðmundsson
Arnar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Garður
Fasteignanúmer
2286767
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Láfsgerði – lýsing  Tvö sumarhús / heilsárshús.
58,2 m2 Sumarhús / heilsárshús. Húsið kom á staðinn 2017.
Húsið skipist í tvær íbúðir, hvor með sér inngang.
Gluggar til suðurs og norðurs – gott útsýni norður Reykjadal – Aðaldal.
Íbúð að vestan:
Tvö herbergi bæði með tvíbreiðum rúmum, gisting fyrir 4.
Eldhús með hvítri innréttingu góð eldunaraðstaða.
Eldhúsborð og stólar f. 4.
Baðherbergi með sturtu, vinildúkur á gólfi.
Gisting fyrir fjóra.
Íbúð að austan:
Herbergi /eldhús og baðherbergi.
Tvíbreitt rúm, eldhúsborð og stólar f. 2
Eldhús með hvítri innréttingu góð eldunaraðstaða.
Baðherbergi með sturtu, vinildúkur á gólfi.
Gisting fyrir tvo.
Sumarhús/ heilsárshús 43,2 m2, byggt 2011-12
Forstofa, baðherbergi,  herbergi og stofa/eldhús – geymslu skúr.
Flísar á öllum gólfum – gólfhiti.
Herbergi, tvíbreitt rúm.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum.
Stofa/eldhús með góðri innréttingu, stofan með frábæru útsýni yfir sveitina.
Loft panelklædd.
Steyptur kjallari, með salerni, þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi – svefnrými ef vill.
Úr stofu er gengið út á góðan pall til suðurs, heitur pottur og góður 8 m2 geymsluskúr  sem er vel einangraður, rafmagn er í skúrnum en ekki hitaveita.
Nánari lýsing:
Ytra húsið – og það sem er yngra á staðnum – þótt það sé eldri bygging:
Var upprunalega skólastofa sem hýsti Stýrimannskólann á Dalvík og síðar leikskólann þar. Við keyptum það og fluttum á staðinn þar sem það var lagfært og innréttað í tvær íbúðir.
Önnur er lítil fyrir 4 gesti en hin rúmgóð fyrir 2 gesti.
Góðir útleigumöguleikar.
Húsið stendur á þjöppuðum grunni og steyptum stöplum.
Flott útsýni.
Góður sólpallur er við bæði húsin.
 
Útsýni mjög gott – einkum til norðurs og kvöldsólin dásamleg.
Láfsgerði er í Þingeyjarsveit, Reykjadal S.-Þing., um 3 km norðan við Laugar og nærri gatnamótunum þar sem vegir liggja til Akureyrar, Húsavíkur og Austurlands
Lóðin er eignarlóð – stærð 4.242m2
Möguleikar á að skipta henni í t.d. 4 hluta og hægt að byggja meira.
Ljósleiðari síðan 2017
Hitaveita – vatn leitt frá Laugum
Kalt vatn – úr einkaveitu
Varmaskipti á hitakerfi húsanna – ofnar og gólfhitakerfi varin gegn frostskemmdum
Staðsetning  frábær með tilliti til vinsælustu áfangastaða ferðamanna á Norðurlandi;
5 mín. akstur að Goðafossi
20 mín. akstur upp í Mývatnssveit
90 mín. akstur að Dettifossi
40 mín. akstur til Akureyrar
25 mín. akstur til Húsavíkur – höfuðstaður hvalaskoðunar og nú fræg fyrir fleira
60 mín. akstur að Ásbyrgi
Auðvelt að fara „Dettifosshring“  í dagsferð frá Láfsgerði
Dagsferð í Öskju og Herðubreið er jafn auðveld
Dagsferðir til Akureyrar, Siglufjarðar og Skagafjarðar...
Jarðböðin í Mývatnssveit og Sjóböðin á Húsavík í þægilegri fjarlægð
Egilsstaðir í 2 klst akstursfjarlægð og þar eru böðin Vök
Á vetrum eru góð svæði fyrir skíðagöngu og vinsæl vélsleðasvæði innan seilingar
Í Reykjadal er góð þjónusta, s.s. verslun, banki, pósthús, veitingastaður, skóli, sundlaug og góð íþróttaaðstaða.
 
 
 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2017
58.2 m2
Fasteignanúmer
2286767
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
29.570.000 kr.
Lóðarmat
1.530.000 kr.
Fasteignamat samtals
31.100.000 kr.
Brunabótamat
30.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Bjarkarlundur 7
641 Húsavík
125.5 m2
Sumarhús
43
Fasteignamat 44.450.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Bjarkarlundur 7
641 Húsavík
125.5 m2
Sumarhús
615
Fasteignamat 39.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Láfsgerði 1
Skoða eignina Láfsgerði 1
Láfsgerði 1
641 Húsavík
116.4 m2
Sumarhús
433
Fasteignamat 31.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Stekkjarbyggð 1
Skoða eignina Stekkjarbyggð 1
Stekkjarbyggð 1
607 Akureyri
103.1 m2
Sumarhús
413
561 þ.kr./m2
57.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache