Fasteignaleitin
Skráð 8. mars 2024
Deila eign
Deila

Láfsgerði 1

SumarhúsNorðurland/Húsavík-641
116.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
31.100.000 kr.
Brunabótamat
61.200.000 kr.
Byggt 2017
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2286767
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Upphitun
Rafmag
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Láfsgerði í Reykjadal.
Sumarhús/ heilsárshús 43,2 m2, byggt á árunum 2011-2012,
einnig 58,2 m2 sumarhús / heilsárshús. Húsið kom á staðinn 2017.
Samtals eru bæði húsin 101,4 m2. Góðir útleigu möguleikar.
 Lýsing:
Tvö sumarhús / heilsárshús.
58,2 m2 Sumarhús / heilsárshús. Húsið kom á staðinn 2017.
Húsið skipist í tvær íbúðir, hvor með sér inngang.
Gluggar til suðurs og norðurs – gott útsýni norður Reykjadal – Aðaldal.
Íbúð að vestan:
Tvö herbergi bæði með tvíbreiðum rúmum, gisting fyrir 4.
Eldhús með hvítri innréttingu góð eldunaraðstaða, eldhúsborð og stólar fyrir fjóra.
Baðherbergi með sturtu, vínildúkur á gólfi.
Gisting fyrir fjóra.
Íbúð að austan:
Herbergi /eldhús og baðherbergi.
Herbergi þar er tvíbreitt rúm.
Eldhús með hvítri innréttingu góð eldunaraðstaða, eldhúsborð og stólar fyrir tvo.
Baðherbergi með sturtu, vínildúkur á gólfi.
Gisting fyrir tvo.
Sumarhús/ heilsárshús 43,2 m2, byggt árin 2011-2012
Forstofa, baðherbergi,  herbergi og stofa/eldhús – geymslu skúr.
Flísar á öllum gólfum – gólfhiti.
Herbergi tvíbreitt rúm.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum.
Stofa/eldhús með góðri innréttingu, stofan með frábæru útsýni yfir sveitina.
Loft eru panelklædd.
Steyptur kjallari, með salerni, þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi – hægt að nýta sem svefnrými.
Úr stofu er gengið út á góðan pall til suðurs, heitur pottur og góður 8m2 geymsluskúr  sem er vel einangraður, rafmagn er í skúrnum en ekki hitaveita.
Nánari lýsing:
Ytra húsið – og það sem er yngra á staðnum – þótt það sé eldri bygging:
Var upprunalega skólastofa sem hýsti Stýrimannskólann á Dalvík og síðar leikskólann þar. Það var flutt á staðinn þar sem það var lagfært og innréttað í tvær íbúðir.
Önnur er lítil fyrir 4 gesti en hin rúmgóð fyrir 2 gesti.
Góðir útleigumöguleikar.
Húsið stendur á þjöppuðum grunni og steyptum stöplum.
Flott útsýni.
Góður sólpallur er við bæði húsin.
 
Útsýni mjög gott – einkum til norðurs og kvöldsólin dásamleg.
Láfsgerði er í Þingeyjarsveit, Reykjadal S.-Þing., um 3 km norðan við Laugar og nærri gatnamótunum þar sem vegir liggja til Akureyrar, Húsavíkur og Austurlands.
Lóðin er eignarlóð – stærð 4.242m2
Möguleikar á að skipta henni í t.d. fjóra hluta og hægt að byggja meira.
Ljósleiðari kom 2017.
Hitaveita – vatn leitt frá Laugum.
Kalt vatn – úr einkaveitu.
Varmaskipti á hitakerfi húsanna – ofnar og gólfhitakerfi varin gegn frostskemmdum.
Staðsetning   frábær með tilliti til vinsælustu áfangastaða ferðamanna á Norðurlandi:
5 mín. akstur að Goðafossi
20 mín. akstur upp í Mývatnssveit
90 mín. akstur að Dettifossi
40 mín. akstur til Akureyrar
25 mín. akstur til Húsavíkur – höfuðstaður hvalaskoðunar og nú fræg fyrir fleira
60 mín. akstur að Ásbyrgi
Auðvelt að fara „Dettifosshring“  í dagsferð frá Láfsgerði
Dagsferð í Öskju og Herðubreið er jafn auðveld
Dagsferðir til Akureyrar, Siglufjarðar og Skagafjarðar...
Jarðböðin í Mývatnssveit og Sjóböðin á Húsavík í þægilegri fjarlægð
Egilsstaðir í 2 klst akstursfjarlægð og þar eru böðin Vök
Á vetrum eru góð svæði fyrir skíðagöngu og vinsæl vélsleðasvæði innan seilingar
Í Reykjadal er góð þjónusta, s.s. verslun, banki, pósthús, veitingastaður, skóli, sundlaug og góð íþróttaaðstaða.
 
Allar upplýsingar
Friðrik  Sigþórsson sími 694-4220 - fridrik@fsfasteignir.is
Svala Jónsdóttir sími 663-5260 – svala@fsfasteignir.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2017
58.2 m2
Fasteignanúmer
2286767
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
29.570.000 kr.
Lóðarmat
1.530.000 kr.
Fasteignamat samtals
31.100.000 kr.
Brunabótamat
30.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FS fasteignir ehf
https://fsfasteignir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Bjarkarlundur 7
641 Húsavík
125.5 m2
Sumarhús
615
Fasteignamat 39.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Skoða eignina Bjarkarlundur 7
Bjarkarlundur 7
641 Húsavík
125.5 m2
Sumarhús
43
Fasteignamat 44.450.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Láfsgerði 1
Skoða eignina Láfsgerði 1
Láfsgerði 1
641 Húsavík
116.4 m2
Sumarhús
44
Fasteignamat 31.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sunnuhlíð 12
Skoða eignina Sunnuhlíð 12
Sunnuhlíð 12
616 Grenivík
124.3 m2
Sumarhús
413
522 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache