Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Grandavegur 45

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
73.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
855.782 kr./m2
Fasteignamat
58.950.000 kr.
Brunabótamat
37.450.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2024982
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Björt, falleg og rúmgóð tveggja herbergja íbúð á annari hæð í góðu lyftuhúsi við Grandaveg 45, 107 Reykjavík. Eignin er skráð 73,5 fm og skiptist í svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi og stofu/borðstofu með útgengi út á svalir til norð- vesturs með fallegu útsýni út á sjó og til fjalla. Til viðbótar við skráða fermetra er sérgeymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma: 767-0000 eða darri@fstorg.is

Nánari lýsing eignar:
Gott aðgengi er að húsinu og gengið er inn um sjálfvirkar rennihurðar. Anddyri hússins og sameign eru einstaklega snyrtileg.
Forstofa: Komið er inn á forstofugang með ljósu viðarparketi á gólfi og tvöföldum fataskáp.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með mjög stórum og góðum nýlegum fataskápum með rennihurðum. Ljóst viðarparket er á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er töluvert endurnýjað. Dökk gráar náttúrusteinflísar eru á gólfi og upp á framhlið baðkars. Hvítar fallegar flísar eru á veggjum. Baðkar er með glerhurð og sturtuaðstöðu. Stór vaskur er ofan á fallegri innréttingu úr hvíttuðum eikarspón. Einnig er skápur á vegg fyrir ofan salerni.
Eldhús: Eldhúsið er rúmgott með innréttingu á tvo veggi  með efri og neðri skápum. Skáparnir er hvít sprautaðir með viðar köntum. Góður borðkrókur er við glugga. Ljóst viðarparket er á gólfi.
Þvottaherbergi: Inn af eldhúsinu er þvottaherbergi með opnanlegum glugga, hillum á veggjum og máluðu gólfi.
Stofa: Stofan er mjög rúmgóð með ljósu viðarparketi á gólfi. Vel rúmast í stofunni bæði setustofa og borðstofa. Útgengi er á stórar útsýnissvalir frá stofunni. Glæsilegt útsýni er frá stofunni og svölum yfir á sjóinn, Akranes og Akrafjall.
Geymsla: í sameign er sérgeymsla með glugga sem er ekki inn í skráðum fermetrum.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma: 767-0000 eða darri@fstorg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/12/202140.700.000 kr.49.900.000 kr.73.5 m2678.911 kr.
13/12/201834.700.000 kr.39.750.000 kr.73.5 m2540.816 kr.
21/06/201626.900.000 kr.30.950.000 kr.73.5 m2421.088 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grandavegur 9
Opið hús:23. nóv. kl 13:45-14:15
Skoða eignina Grandavegur 9
Grandavegur 9
107 Reykjavík
67.3 m2
Fjölbýlishús
211
949 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Sörlaskjól 28
107 Reykjavík
85.5 m2
Fjölbýlishús
212
754 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Granaskjól 13
Skoða eignina Granaskjól 13
Granaskjól 13
107 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Reynimelur 90
Skoða eignina Reynimelur 90
Reynimelur 90
107 Reykjavík
58.4 m2
Fjölbýlishús
211
1026 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin