Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2024
Deila eign
Deila

Kjóastaðir 2

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
2109179.7 m2
20 Herb.
18 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
379.000.000 kr.
Fermetraverð
180 kr./m2
Fasteignamat
1.995.000 kr.
Brunabótamat
261.940.000 kr.
Mynd af Sigurður Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson
Fasteignasali
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2204843
Húsgerð
Jörð/Lóð
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Komið er að ýmsu viðhaldi á fasteignum að sögn seljanda. 
Fasteignasalan TORG kynnir: Jörðin Kjóastaðir 2 í Bláskógabyggð, örstutt frá Geysi í Haukadal. Alls er jöðrin um 176,8 ha samkv. yfirliti Þjóðskrá. Þar af er 80 ha ræktað land. Í húsakostum á jörðinni er rekin gisting og veitingasala, og Geysir hestaleiga sem og tjaldleiga/svæði. Mikil tækifæri eru til áframhaldandi uppbyggingar á ferðaþjónustu. Nánari uppl. veitir  Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is eða Sigurður Gunnlaugsson gsm 8986106 eða sigurdur@fstorg.is eða Elka Guðmundsdóttir lgfs í GSM: 863-8813 elka@fstorg.is
Jörðin er mitt á milli Geysi og Gullfoss, inn á Gullna hringnum. Á jörðinni er Geysir Hestaleiga og gisting í sjö húsum á jörðinni, stórt gisthús með um 8 herbergjum, alls 22 rúm, þrjú minni gistihús með rými fyrir fjóra til sex og eitt hús fyrir starfsfólk. Stór hlað / hesthús með veislusal og stóreldhúsi og einbýlishús. Einnig er tjaldsvæði á jörðinni sem er rekið allt árið um kring af þriðja aðila. Útsýni er til allra átta m.a. yfir Geysi í Haukadal, upp á Langjökul o.fl. enda jörðin á hálendisbrúninni.


Nánari lýsing: Gistihús, skráð 192,2fm. með 8 herbergjum, fjörga- og tveggja-manna með alls 22 rúm til útleigu. Timburhús á steyptum grunni, og er það allt í rustic stíl. Húsið hefur fengið reglulegt viðhald. Salernisaðstaða er góð og sturtuaðstaða einnig, alls eru fjórar sturtur og fjögur salerni í húsinu. Í suðurenda hússins er sameiginlegt rými, kaffi-aðstaða, kæliskápur og lítil aðstað til að borða nesti, setustofa fyrir gesti með miklu útsýni yfir Geysissvæðið og sést Strokkur gjósa reglulega þaðan.                                                                                                                Minni gistihús, fjögur minni timburhús í þyrpingu eru á hlaðinu. Þrjú þeirra eru um 28,7 fm hvert. Í þeim eru gistiaðstaða fyrir 4 – 6, með eldhúskrók, baðherbergi og borðkrók, setustofu. Starfsmannhús er um 23fm að stærð, með fjórum herbergjum. 
Einbýlishús er timburhús alls 115,9 fm sem skiptist í rúmgóða forstofu sem er flísalögð. Hol með parketi á gólfi og þar er stór og björt borðstofa með útgengi út á timburverönd sem snýr til austurs. Rúmgóð stofa og þaðan er útgengt út á stóra timburverönd í suður. Mikið útsýni er úr stofunni. Eldhús er með snyrtilegri viðarlitaðri innréttingu og góðu skápaplássi. Tengi fyrir uppþvottavél. Herbergin eru alls þrjú, tvö minni barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergið er með sturtuklefa og flísalagt gólf. Þvottahús er inn af forstofu.

Geysir hestaleiga:  Hlaða, / hesthús með veislusal og stóreldhúsi. Hesthúsið er með 21 stíu, eins til tveggja hesta. Inn af hesthúsinu er rúmgott geymsluherbergi fyrir hnakka, hjálma og reiðtygi ásamt göllum fyrir c.a.25 manns. Búnaður til hestaleigu fylgir og möguleiki að kaupa 40-45 reiðhesta með sé þess óskað.Í hlöðu / hesthússinu er rúmgóð setustofa og inn af henni er salerni, stór borðsalur með veitingaleyfi fyrir 44 manns. Allur borðbúnaður er til staðar og fylgir og gott eldhús með öllum tilheyrandi tækjum og búrherbergi.
Tjaldsvæði er leigt af þriðja aðila á túni norðan við húsin, og er á sér fastanúmeri og er rekin í hringlaga tjöldum samkvæmt leigusamningi við þriðja aðila, leigusamningur um tjaldsvæðið fylgir með jörðinni. 

Niðurlag: um er að ræða frábærlega staðsetta jörð á Gullna hringnum, rétt utan við Geysi í Haukadal og á leiðinni upp að Gullfossi. Mikil tækifæri fyrir réttan aðila til áframhaldandi uppbyggingar ferðaþjónustu.
Nánari uppl. veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is eða Sigurður Gunnlaugsson gsm 8986106 eða sigurdur@fstorg.is eða  Elka Guðmundsdóttir lgfs í GSM: 863-8813 elka@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
340000 m2
Fasteignanúmer
2204843
Húsmat
7.030.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.030.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1979
115.9 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
27.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
27.750.000 kr.
Brunabótamat
52.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1950
119.8 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
68.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
68.000 kr.
Brunabótamat
2.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1964
58.8 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
155.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
155.000 kr.
Brunabótamat
3.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.500.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.500.000 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
14.8 m2
Fasteignanúmer
2507761
Húsmat
28.590.000 kr.
Lóðarmat
21.400.000 kr.
Fasteignamat samtals
49.990.000 kr.
Brunabótamat
26.350.000 kr.
Lýsing
Tjaldsvæði, salernishús, sturtuhús, og gistitjöld - veitingatjald.
Byggt 1982
225 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
6.570.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
6.570.000 kr.
Brunabótamat
24.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2003
23.1 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
6.110.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
6.110.000 kr.
Brunabótamat
8.690.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.430.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.430.000 kr.
Brunabótamat
10.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
344 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.850.000 kr.
Brunabótamat
40.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1983
192.2 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
19.800.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
19.800.000 kr.
Brunabótamat
71.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.750.000 kr.
Brunabótamat
11.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
2109164.9
379
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache