Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Víkurbraut 17

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
246 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.000.000 kr.
Fermetraverð
686.992 kr./m2
Fasteignamat
85.550.000 kr.
Brunabótamat
8.640.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2508279
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunanlegt
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
upprunanlegt
Þak
upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólríkar
Lóð
12,65
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Kvöð / kvaðir
Hluti af myndum í sölukynningu eru af íbúð sem eru á sömu hæð. 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu Penthouse íbúð að Víkurbraut 17, 230 birt stærð 246.0 fm ásamt stæði í bílageymslu.

Á hæðinni eru tvær stórar og vandaðar penthouse-íbúðir, báðar á  2. hæðum. Sjón er ríkari. Bókið skoðun!.

*** Penthouse 
*** Afhendist við kaupsamning
*** Möguleiki að fá full kláraða íbúð eftir samkomulagi
*** Stórfenglegt útsýni
*** Tvennar svalir, aðrar yfirbyggðar og hinar 109 fm

Lúxusíbúð á besta stað í Reykjanesbæ, 


Nánari upplýsingar veita: 
Haukur Andreasson löggiltur fasteignasali - lögfræðingur í síma 560-5525, tölvupóstur haukur@allt.is
Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.


Íbúð sem býður upp á marga möguleika með innra-skipulag. Þak íbúð á tveimur hæðum á frábærum stað í keflavík ásamt  stæði í bílageymslu.
Mikilfenglegt útsýni yfir Faxaflóa og Reykjanesið sjálft og út á Snæfellsnes. Eignin er alls 246,0 fm að stærð. Ásamt stæði í bílageymslu.

Neðriæð: Forstofa, baðherbergi, tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa með útgengni út á svalir 9,4 fm sem eru með yfirbyggðri svalalokun. Eldhús er opið á móts við stofu. Möguleiki að setja búr inn af eldhúsi. Frábært útsýni er út frá þremur hliðum hæðar. 
Efrihæð er með salerni, og annað skipulag eru 1-2 herbergi eftir hvaða skipulag aðilar vilja t.d. Útgengni frá hæðinni út á stórar 109,6fm svalir. Á svölum er svo aflokuð geymsla sem gæti t.d verið sauna. Svalirnar eru með snjóbræðslu.

Eignin er í dag B2 / fokheld eign og á matstigi M8, fullbúin að utan. 
.
Víkurbraut 17 er fjölbýlishús á 9 hæðum þegar bílakjallari er talinn með. Í kjallara hússins er 18 stæða bílageymsla, sorpgeymsla ásamt sameign og sérgeymslum.
Anddyri er með póstkössum og mynddyrasíma, gólf flísalagt. Rafdrifnar rennihurðir með skynjurum eru fyrir anddyri. Þaðan er gengið að stiga, lyftu og inn á íbúðargang.
6. hæð

Ytri frágangur og lóð.
Að utan er húsið einangrað með steinull og klætt með flísum, báruáli og sléttu áli. Þak yfir 6. hæð sbr svalir íbúðar er einangrað með hitaspíral og flísalagt er þar ofan á. 
Lóð er fullbúin, bílastæði malbikuð. Hellulagðar stéttar eru fyrir framan húsið og að anddyrum. Hitalögn er undir þeim. Rampur að bílageymslu er upphitaður.
Sameign
Öll sameign er fullbúin. Anddyri flísalagt, stigar og stigapallar eru teppalagðir.
Sorpgeymsla, hjóla- og vagnageymsla er með epoxy á gólfum. Allir veggir og loft í sameign eru máluð. Hiti er í gólfum.
Sérgeymslur


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2508279
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.640.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðgarður 11
Bílskúr
Skoða eignina Miðgarður 11
Miðgarður 11
230 Reykjanesbær
304.3 m2
Einbýlishús
813
523 þ.kr./m2
159.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 11
Skoða eignina Norðurgata 11
Norðurgata 11
245 Sandgerði
276.3 m2
Fjölbýlishús
558
597 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin