Fasteignaleitin
Skráð 3. apríl 2025
Deila eign
Deila

Reykjaból 20

SumarhúsSuðurland/Flúðir-846
70.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.500.000 kr.
Fermetraverð
561.878 kr./m2
Fasteignamat
24.600.000 kr.
Brunabótamat
19.750.000 kr.
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2204210
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suður/Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali (elias@fastlind.is sími 777-5454), kynna : virkilega sjarmerandi 41,3 fermetra sumarhús, með ca. 15. fermetra millilofti (herbergi, ekki skráð) ásamt 14 fermetra vinnuskúr, parketlagður, með hita og rafmagni (ekki skráð) eða samtals 70,3 fermetrar. Um er að ræða timbur hús, byggt árið 1976 sem hefur verið mikið endurnýjað. Frábær staðsetning, endahús/lóð í botnlanga. Steypur heitur pottur með hitastýringu.

Reykjaból 20 og 21 tvær 1/2 hektara endalóðir - samliggjandi. (Eignarland)

Rekið er félag Sumarhúsafélagið Hverás fyrir svæðið sem heldur m.a. utanum viðhald og rekstur heitavatns og kaldavatns borhola ofl. 
Annarsvegar eiga þessar 21 lóðir saman borholu fyrir kalt vatn og allar lagnir og svo hinsvegar þinglýstann rétt á 2,5 sek/l  úr borholu RB-01  auk pípu að afloftunartanki þar sem jarðhitavökvi er soðinn niður. Frá afloftunartanki er vatn tekið í dæluskúr þar sem því er dælt inn á stofnkerfi hitaveitu félagsins við um 95°C við 4,8 bar þrýsting. Stofnkerfi hitaveitunnar telur í heildina um 2 km af pípum ýmist niðurgrafnar eða lagðar ofanjarðar. Allt þetta er í eigu félagsins. Viðhald á aðkomuvegi og frárennsli er einnig á vegum félagsins. 

Allir lóðaeigendur hafa greitt 1,5 M í framkvæmdasjóð (haust 2024) en í gangi er vinna við endurnýjun hitaveitu og kaldavatnslagna. Staða sjóðsins er kr. 28,8 M til að mæta kostnaði við þessar framkvæmdir en búið er að greiða stærstan hluta efnis
(Í sameign allra er töluverð landspilda sem má nýta til skipulagningar amk. 2-3 lóða.)

Húsið: 
Fyrir liggur samþykki fyrir viðbyggingu (sjá hjjálagt) við húsið og jafnframt vilyrði fyrir byggingu á innrilóðinni (21).
Á síðustu árum hefur eftirfarandi verið framkvæmt:
- Pallur stækkaður 
- byggður 14 m2 viðbygging (vinnuskúr) 
- Hitakefi endurnýjað (tvöfalt lokað kerfi) Danfoss 
- Pottastýring 
- Ofnar endurnýjaðir 
- Gólf endurnýjuð 
- Bæði norður og suðurgafl endurnýjaðir 
- Nýtt eldhús
- Nýtt baðherbergi með sturtu
- rafmagn endurnýjað 

Lóðin er með töluverðum trjágróðri sem að stofni til er 40 ára.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/08/20178.740.000 kr.13.500.000 kr.41.3 m2326.876 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrúnir 6
Skoða eignina Austurbrúnir 6
Austurbrúnir 6
805 Selfoss
61 m2
Sumarhús
512
654 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina A-Gata í Landi Norðurkots 6
undefined A-Gata í Landi Norðurkots 6
805 Selfoss
65.1 m2
Sumarhús
32
613 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Lundeyjarsund 24
Skoða eignina Lundeyjarsund 24
Lundeyjarsund 24
805 Selfoss
68.3 m2
Sumarhús
312
564 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Skoða eignina Hólmasund 2
Skoða eignina Hólmasund 2
Hólmasund 2
805 Selfoss
66.6 m2
Sumarhús
12
569 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin