Fasteignaleitin
Skráð 29. sept. 2025
Deila eign
Deila

Je Vélaverkstæði ehf.

Atvinnuhúsn.Norðurland/Siglufjörður-580
1322 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
36.700.000 kr.
Brunabótamat
349.350.000 kr.
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2130236
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
JE Vélaverkstæði ehf. til sölu

Einstakt fjárfestingatækifæri á Norðurlandi

Domus Fasteignasala kynnir til sölu JE Vélaverkstæði ehf., rótgróið vélaverkstæði og bátasmiðju með áratuga sögu og traust viðskiptasambönd. Fyrirtækið á sér sterka markaðsstöðu á Norðurlandi og þjónustar bæði smáar og stórar útgerðir, orkufyrirtæki og aðra aðila í atvinnulífi svæðisins.

Helstu atriði:
-Stofnað fyrir rúmlega hálfri öld – þekkt fyrir traust og fagmennsku.
-Sterk rekstrarsaga – tekjur 326 m.kr. árið 2023 með 19,1% EBITDA framlegð.
-Viðskiptasambönd – langtíma samstarf við útgerðir, orkufyrirtæki og fleiri lykilaðila.
-Sérstaða á markaði – lítil samkeppni í nærumhverfi og öflug þjónusta fyrir báta allt að 36 tonnum.
-Vel tækjum búið – gámalyftari, bátaskýli, bátavagn, plasmaskurðvél og fjölbreyttur búnaður.
-Reyndir starfsmenn – margir með áratuga reynslu og sérþekkingu á viðgerðum og endurbótum.
-Fasteignir í eigu – samtals 1.322 m² húsnæði með 2.219 m² lóðum.

Þjónusta
-Viðgerðir og endurbætur á bátum og skipum.
-Þjónusta um borð í stærri skipum.
-Almenn vélavinna, viðhald og uppsetning búnaðar.
-Sérhæfð bátasmiðja með aðstöðu til að hýfa báta allt að 36 tonnum.

Fjárfestingatækifæri
JE Vélaverkstæði hefur sýnt stöðugan tekjuvöxt, er vel fjármagnað, með sterka viðskiptavini og einstaka markaðsstöðu á Norðurlandi. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjárfesta eða fyrirtæki sem vilja styrkja stöðu sína í sjávarútvegi, þjónustu við útgerð eða vélaiðnaði.

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 domus@domus.is
eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 stefano@pacta.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1996
756 m2
Fasteignanúmer
2226271
Byggingarefni
Steypa + málmur
Húsmat
43.220.000 kr.
Lóðarmat
4.680.000 kr.
Fasteignamat samtals
47.900.000 kr.
Brunabótamat
192.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata Hótel Siglunes
Leigutekjur
Lækjargata Hótel Siglunes
580 Siglufjörður
1289.5 m2
Atvinnuhúsn.
380 þ.kr./m2
490.000.000 kr.
Skoða eignina Hótel Dalvík 18
Hótel Dalvík 18
620 Dalvík
1314.5 m2
Atvinnuhúsn.
393039
320 þ.kr./m2
420.000.000 kr.
Skoða eignina Skíðabraut 18
Skoða eignina Skíðabraut 18
Skíðabraut 18
620 Dalvík
1314.5 m2
Atvinnuhúsn.
2733
Fasteignamat 168.150.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina HÓTEL DALVÍK Skíðabraut
Hótel DALVÍK Skíðabraut
620 Dalvík
1314.5 m2
Atvinnuhúsn.
2931
Fasteignamat 168.150.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin