Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Sandsárbakki 4

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
Verð
11.400.000 kr.
Fasteignamat
1.685.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Fasteignanúmer
2518408
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Matsstig
0 - Úthlutað
Kvöð / kvaðir
Árgjaldið er 8500 fyrir vatnsveitunna(kalda vatnið) og svo er rekstarkostnaður á ári uþb bil 3500 til 4000 á mán. Að hámarki. 
Landskiptagerð sjá skjal nr. 411-I-11161 - Landskipti milli jarðanna Eyjar I, Eyjar II og Hjalli í Kjós.
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjal nr.411-000798/1998 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Eyjar 2.
Kvöð sjá skjal nr. 441-B-004604/2017 - Kjósárveitum er heimilt að leggja heitavatnslögn og ídráttarrör fyrir gagnaveitu.  KV. hefur umferðarétt um landið vegna eftirlits og viðhalds.  Sjá nánar í skjali. 
Stofnskjal lóðar 411-S-001988/2007 Stofnskjal lóðar 411-T-000948/2008


 
Fasteignasala Mosfellsbæjar s: 586 8080 kynnir 5.569 m2 sumarhúsalóð (eignarlóð) við Sandsásbakka 4 í landi Eyja 2 í Kjósahreppi.  

Sumarbústaðalóðir við Sandsárbakka í Kjós. Lóðirnar standa við ána Sandá rétt við Meðalfellsvatn.

Akstur frá höfuðborgarsvæðinu er 30-40 min. Stutt er í fallegar gönguleiðir. 
Á hverri lóð er heimilt að byggja eitt frístundarhús og eitt aukahús.
Hámarks byggingarmagn á lóð er 150 m2, þ.e. frístundahús og aukahús, aukahús skal þó ekki vera meira en 50 m2.

Verð kr. 11.400.000, kr. Allar upplýsingar veitir Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 

Neysluvatn er sótt úr vatnsbóli sem staðsett er við rætur Meðalfells, vatnsbólið er í landi Eyja 2. Seljandi leggur fyrir köldu vatni á lóðarmörkum.
Hitaveita er á vegum Kjósaveitna ehf.
Rafmag er fengið frá dreifikerfi Rarik.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sandsárbakki 6
Skoða eignina Sandsárbakki 6
Sandsárbakki 6
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.400.000 kr.
Skoða eignina Sandsárbakki 8
Skoða eignina Sandsárbakki 8
Sandsárbakki 8
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.400.000 kr.
Skoða eignina Langimelur 26
Skoða eignina Langimelur 26
Langimelur 26
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.900.000 kr.
Skoða eignina Langimelur 27
Skoða eignina Langimelur 27
Langimelur 27
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
10.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin