Fasteignaleitin
Opið hús:06. des. kl 13:00-14:00
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Áshamar 5

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
138.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
101.400.000 kr.
Fermetraverð
730.022 kr./m2
Fasteignamat
61.950.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Kristján Þór Sveinsson
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2533557
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýir.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
16,4 fm suðvestur svalir.
Lóð
1,73
Upphitun
Gólfhiti.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Helgafell fasteignasala kynnir glæsilega þriggja til fimm herbergja endaíbúð á annarri hæð við Áshamar 5 í Hafnarfirði – fullbúin og tilbúin til afhendingar.

Birt stærð: 138,9 fm. (þar af 5,3 fm. sérgeymsla)
Verktaki: JE Skjanni ehf. sjá heimasíðu verkefnisins hér

Lýsing eignar
Anddyri: 
Rúmgott og bjart með harðparketi og þreföldum skápum sem tryggja gott geymslupláss.
Stofa og eldhús:
Mynda eitt rúmgott alrými, L-laga eldhúsi með eyju tengist stofu og borðstofu.
Innréttingar frá Kappa, vönduð tæki frá Bosch og Smith & Norland, meðal annars ísskápur, uppþvottavél, helluborð, gufugleypir og bakaraofn í vinnuhæð.
Úr stofunni er útgengt á 16,3 fm. suðvestur svalir með flottu útsýni.
Hjónaherbergi: 
Rúmgott (16,1 fm.) með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi:
Björt og vel skipulögð með innbyggðum skápum og harðparketi.
Baðherbergi og þvottahús:
Rúmgott og vandað baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með fallegum flísum frá Agli Árnasyni. „Walk-in“ sturta, upphengt salerni og inn af baðherberginu er flísalagt þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Gæði og búnaður
  • Gólfhiti í allri íbúðinni
  • Vönduð gólfefni og hljóðeinangrun
  • Hvítar 90 cm hurðir frá Parka
  • Dyrasímakerfi með myndavél
  • Ljósleiðari og nettengingar (RJ45) inn í smáspennutöflu
  • Sérgeymsla á neðstu hæð
  • Lyfta og teppalagðir stigagangar með góðri lýsingu
  • Hjóla- og vagnageymsla í sameign
  • Sameiginleg 95 bílastæði, þar af nokkur með rafmagnslögnum fyrir rafbíla
Umhverfi
Áshamar nýtt og barnvænt hverfi í Hafnarfirði þar sem leikskóli er í götunni og gönguleið í skóla án þess að fara yfir umferðargötu.
Stutt í falleg útivistarsvæði, leikvelli og þjónustu.

Ath: Myndir geta verið úr sambærilegri íbúð.
Ath: Svalalokanir sem sjást á tölvugerðum myndum fylgja ekki með íbúðinni.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við sölumenn Helgafells fasteignasölu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar 14 PENTHOUSE
Bílastæði
Áshamar 14 PENTHOUSE
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
105.900.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 2
Opið hús:09. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Drangsskarð 2
Drangsskarð 2
221 Hafnarfjörður
113.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
817 þ.kr./m2
92.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 5
Opið hús:06. des. kl 13:00-14:00
Skoða eignina Áshamar 5
Áshamar 5
221 Hafnarfjörður
141.1 m2
Fjölbýlishús
514
715 þ.kr./m2
100.950.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 5
Opið hús:06. des. kl 13:00-14:00
Skoða eignina Áshamar 5
Áshamar 5
221 Hafnarfjörður
139.5 m2
Fjölbýlishús
514
734 þ.kr./m2
102.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin