Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Fallegt einbýlishús með sólskála ásamt frístandandi bílskúr.
Frábær staðsetning með óhindrað útsýni yfir Laugarvatn og einstaklega fallega fjallasýn
Alls er eignin 212,5 m2 þar af er bílskúr 40 m2 og sólskáli 17,8 m2
Lýsing eignar:
Forstofa með vínilflísum og fatahengi
Gestasalerni með glugga, upphengdu salerni og handlaug
Forstofuherbergi með parketi á gólfi
Eldhús er rúmgott með snyrtilegri eldri innréttingu, gott rými fyrir borðkrók
Þvottarhús er innaf eldhúsi með innréttingu og sturtu, útgengt er um hurð
Stofa er opin og björt, borðstofa og setustofa eru samliggjandi í góðu flæði, útgengt er í sólskála úr borðstofu
Sólskáli með opnanlegum flekum þannig hægt er að opna vel rýmið í góðu veðri
Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi
Þrjú svefnherbergi með parkti á gólfum, eitt er með fataskáp
Svefnherbergisgangur með stórum fataskáp og parket á gólfi, útgengt er um hurð við bílskúr
Baðherbergi er með stóru baðkari, upphengdu salerni, rúmgóðum viðarinnréttingum, veggir klæddir með Fibo baðplötum frá Þ.Þorgrímsson og vínilflísar á gólfi
Bílskúr er frístandandi með góðu rými, flekahurð og bílskúrshurðaopnara
Garðurinn er gróinn og snyrtilegur í miklu návígi við náttúruna, bílaplan er steyp
Undanfarin ár hefur ýmislegt verið endurnýjað ...
2021 - Þakjárn og pappi á þaki íbúðarhúss endurnýjað, einnig þakrennur og þakkantur
2021 - Þakjárn og pappi á bílskúr endurnýjað, bætt við sperrum og þak rétt af, einnig endurnýjað - þakrennur og þakkantur
2022 - Hitavatnsgrind endurnýjuð og 2 nýir forhitarar - annar fyrir neysluvatnið og hinn fyrir ofnalagnir.
2022 - Stofnlagnir endurnýjaðar inn í hús
2023 - Baðherbergi endurnýjað
2022 - Þvottarhús tekið í gegn, komið fyrir sturtu, dúkur á gólfi, veggjum og á sturtu
2022 - Gestasalerni endurnýjað
2023 - Rafmagn - Ný stofnlögn sett frá töflu í íbúðarhúsi yfir í bílskúr, liðir í rafmagnstöflu hafa verið endurnýjaðir, ný rafmagnstafla komin í bílskúr en eftir að ganga frá henni
2022 - Regnvatnslagnir endurnýjaðar út í brunn á kafla
Eignin er staðsett nálægt skóla og leikskóla við opið svæði þar sem ekki verður byggt samkvæmt skipulagi. Auk grunn- og leikskóla er framhaldskóli í þorpinu, íþróttarhús, sundlaug, Fontana, nokkrir veitingastaðir og stutt er á golfvöllin í Miðdal
Laugarvatn hefur mikla útivistarmöguleika, ýmsar göngu- og hjólaleiðir, gönguskíði og stutt í náttúruperlur á svæðinu
Frábær eign í miklu návígi við náttúruna
Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099 sissu@litlafasteignasalan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.