Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2024
Deila eign
Deila

Skúlagata 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
82.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
844.203 kr./m2
Fasteignamat
67.200.000 kr.
Brunabótamat
39.480.000 kr.
Mynd af Árni Björn Erlingsson
Árni Björn Erlingsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1990
Þvottahús
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2003487
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
10
Númer íbúðar
5
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***60 ára og eldri.***
Virkilega falleg tveggja herbergja íbúð á besta stað í miðbæ Reykjavíkur fyrir 60 ára og eldri stutt í þjónustu og mat í hádeginu.


Árni Björn Erlingsson lgf s. 8980508 og Fasteignaland ehf. kynna eignina Skúlagötu 40, 101 Reykjavík íbúð 305: Falleg og vel skipulögð íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi, með stæði í bílakjallara á besta stað í miðbænum. Um er að ræða eitt svefnherbergi, eldhús og stofa með útgengt á svalir með svalalokun. Baðherbergi og þvottaherbergi/geymsla innan íbúðar. Í bílakjallaranum er stæði og er þar sameiginleg þvottaaðstaða fyrir bílinn. Eignin er með fasteignanúmer 227-152, birt stærð 82,8 fm samkvæmt HMS.

Öll aðstaða er til fyrirmyndar í þessu 10 hæða lyftuhúsi og húsvörður er í húsinu. Sameiginlegur samkomusalur er til staðar, með því sem þarf til að halda afmæli eða veislur, og er hægt að fá hann leigðann gegn vægu gjaldi. Og á jarðhæðinni er sameiginleg aðstaða með heitum potti og sauna fyrir íbúa. Bílakjallari er með aðstöðu til að þrífa og bóna bílinn.
Þessa íbúð má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldriborgara, sem eru 60 ára eða eldri. Félagsheimili Reykjavíkurborgar að Lindargötu 59, er bara í fimm mínútna fjarlægð, en þar er hægt að fá heitan mat í hádeginu og ýmsa aðra þjónustu sjá nánar hér https://reykjavik.is/lindargata-59
Aðgengi er gott og eru til dæmis hurðaop um 90cm inn og innan íbúðar.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Forstofa með skáp og gangur með flísum á gólfi.
Eldhús: Góð innrétting með góðu borðplássi, keramik helluborð, bjart og vel skipulagt eldhús með parketi á gólfi.
Stofa: Með parket á gólfi, opin björt stofa sem er með útgengt út á lokaðar svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðum skápum, og parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Sturta, salerni og stór og falleg innrétting með góðu skápaplássi og handlaug.
Þvottaherbergi/geymsla: Er innan íbúðar.
Bílakjallari: Gott stæði og sameiginleg þvottaaðstaða fyrir bílinn.

Eign sem er vert að skoða.

Nánari upplýsingar veitir:
Árni Björn Erlingsson Löggiltur fasteigna og skipasali,
sími 898-0508, tölvupóstur arni@fasteignaland.is.
 
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/201940.400.000 kr.39.000.000 kr.82.8 m2471.014 kr.
08/03/201220.400.000 kr.17.500.000 kr.82 m2213.414 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
15 m2
Fasteignanúmer
2003487
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
50
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.530.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólavörðustígur 6
Skólavörðustígur 6
101 Reykjavík
67.2 m2
Fjölbýlishús
212
1085 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 49
Skoða eignina Laugavegur 49
Laugavegur 49
101 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Bergstaðastræti 51
Bílskúr
Bergstaðastræti 51
101 Reykjavík
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
761 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Grundarstígur 12
Grundarstígur 12
101 Reykjavík
75 m2
Fjölbýlishús
211
932 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache