Fasteignaleitin
Skráð 10. maí 2024
Deila eign
Deila

Sunnuhlíð 12

SumarhúsNorðurland/Grenivík-616
124.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
522.124 kr./m2
Fasteignamat
36.450.000 kr.
Brunabótamat
65.020.000 kr.
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2311018
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan 2008
Raflagnir
Síðan 2008
Frárennslislagnir
Síðan 2008
Gluggar / Gler
Síðan 2008
Þak
Síðan 2008
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Laus jarðvegur undir einu horni gufubaðshúss.
 
Einstakt sumarhús á útsýnislóð í Sunnuhlíð ofan Grenivíkur í Höfðahverfi - samtals 124,3 m² að stærð.

Húsið skiptist þannig að stofa og eldhús eru í einu alrými, svefnherbergin eru þrjú, baðherbergi, bílskúr með geymslulofti yfir að hluta og salerni, stórt geymsluloft yfir svefnherbergjum og aðstöðuhús/gestahús á palli auk gufubaðshúss.
Húsið er allt flísalagt með samskonar flísum og gólfhiti er í öllu. 

Forstofan 
er rúmgóð, með flísum á gólfi og viðarpilum á veggjum.
Stofa og eldhús eru í einu opnu alrými hvar loftin eru tekin upp og lofthæðin er mikil.  Eldhúsinnréttingin er dökklökkuð og góðir gluggar eru rýminu og útsýnið einstakt.
Svefnherbergin eru þrjú og í einu þeirra eru góðir fataskápar.
Baðherbergið er rúmgott, og þar er stórir skápar og baðinnrétting úr spónlagðri eik, sturta, handklæðaofn og útgangur á pall hvar farið er í heitan pott og gufu.  Veggir eru flísalagðir sem og loft.
Bílskúrinn er með þvottahúsinnréttingu innst, góðum fataskápum og salerni.  Yfir skúrnum að hluta er opið geymsluloft og þaðan er jafnframt farið inn á geymsluloft eftir endilöngu húsinu, yfir svefnherbergjunum.

Stór sólpallur er við þrjár hliðar hússins og þar er bæði heitur pottur og gufubað.  Geymsluskúr er á pallinum, tæpir 15 m² og í honum er rafmagn en ekki vatn.  Auðvelt er að nota húsið sem gestahús.
Leiktæki eru á lóðinni og ágætt bílastæði fyrir framan bílskúr.  
Lóðin er leigulóð í eigu Grýtubakkahrepps, 5.273 m² að stærð.
Húsið er tengt við hitaveitu.

Hér er um að ræða einstakt sumarhús á fallegri lóð sem stendur hátt og með miklu útsýni út yfir Eyjafjörðinn.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2008
14.9 m2
Fasteignanúmer
2311018
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.570.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnuhlíð 14
Skoða eignina Sunnuhlíð 14
Sunnuhlíð 14
616 Grenivík
109.3 m2
Sumarhús
413
581 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnuhlíð 14
Skoða eignina Sunnuhlíð 14
Sunnuhlíð 14
616 Grenivík
109.3 m2
Sumarhús
4
581 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Höfðabyggð E24
Höfðabyggð E24
607 Akureyri
100.6 m2
Sumarhús
413
625 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Höfðabyggð E03
Höfðabyggð E03
607 Akureyri
113 m2
Sumarhús
524
557 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache