Sumarhúsalóð á Hjalteyri – Draumatækifæri með geggjuðu útsýni! Til sölu er glæsileg 4.536 m² sumarhúsalóð á Hjalteyri – stað sem sameinar ró og fegurð við líflegt og skapandi samfélag. Hér færðu einstakt útsýni yfir Eyjafjörð, kyrrðina frá náttúrunni og samt aðgang að stað þar sem alltaf er eitthvað spennandi í gangi. Lóðin er í frábæru og friðsælu hverfi, með góðum aðgangi og stutt í rafmagn og vatn. Þetta er tilvalinn staður fyrir þá sem vilja byggja draumasumarhúsið sitt í fallegu umhverfi – þar sem þú getur bæði slakað á og notið þess sem Hjalteyri hefur upp á að bjóða. Samkvæmt skipulagi má byggja sumarhús á lóðinni – nánari upplýsingar um byggingarmagn fást hjá seljanda. Ef þig langar í frábæran stað fyrir sumarhús, með útsýni sem tekur andann frá manni og góðum nágrönnum – þá er þetta eitthvað fyrir þig!
Frístundahús skulu vera að hámarki 140 m² og að lágmarki 30 m² á einni hæð. Þakform er frjálst. Hámarkshæð húsa er 5,5 m. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um form og útlit umfram almennar gæðakröfur í kafla 3.1.1. í DEILISKIPULAG HJALTEYRAR 26. febrúar 2018, Ekki er heimiluð föst búseta á svæðum fyrir frístundahús. Svæðið verður tengt fráveitu íbúðarbyggðarinnar. Upplýsingar veitir Arnar s. 773-5100 eða arnar@fastak.is
Fasteignanúmer
2517862
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Sumarhúsalóð á Hjalteyri – Draumatækifæri með geggjuðu útsýni! Til sölu er glæsileg 4.536 m² sumarhúsalóð á Hjalteyri – stað sem sameinar ró og fegurð við líflegt og skapandi samfélag. Hér færðu einstakt útsýni yfir Eyjafjörð, kyrrðina frá náttúrunni og samt aðgang að stað þar sem alltaf er eitthvað spennandi í gangi. Lóðin er í frábæru og friðsælu hverfi, með góðum aðgangi og stutt í rafmagn og vatn. Þetta er tilvalinn staður fyrir þá sem vilja byggja draumasumarhúsið sitt í fallegu umhverfi – þar sem þú getur bæði slakað á og notið þess sem Hjalteyri hefur upp á að bjóða. Samkvæmt skipulagi má byggja sumarhús á lóðinni – nánari upplýsingar um byggingarmagn fást hjá seljanda. Ef þig langar í frábæran stað fyrir sumarhús, með útsýni sem tekur andann frá manni og góðum nágrönnum – þá er þetta eitthvað fyrir þig!
Frístundahús skulu vera að hámarki 140 m² og að lágmarki 30 m² á einni hæð. Þakform er frjálst. Hámarkshæð húsa er 5,5 m. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um form og útlit umfram almennar gæðakröfur í kafla 3.1.1. í DEILISKIPULAG HJALTEYRAR 26. febrúar 2018, Ekki er heimiluð föst búseta á svæðum fyrir frístundahús. Svæðið verður tengt fráveitu íbúðarbyggðarinnar. Upplýsingar veitir Arnar s. 773-5100 eða arnar@fastak.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.