Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2025
Deila eign
Deila

Eyrarkot í Kjós 0

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
Verð
Tilboð
Fasteignamat
427.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Fasteignanúmer
2085858
Húsgerð
Jörð/Lóð
Blómstursvellir 1, 3, 5 auk lóðanna Hamar og Sesseljutún í Kjósarhreppi

Fasteignasalan Trausti er með til sölu 5 stórar lóðir fyrir einbýlishús að Blómstursvöllum úr landi Eyrarkots í Kjósarhreppi. Lóðirnar eru samkvæmt samþykktu deiliskipulagi og er óstofnaðar í fasteignaskrá. Væntanlegt fasteignamat lóðanna verður u.þ.b frá 10. til 23 millj.

Deiliskipulagið má nálgast á eftirfarandi slóð:
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=04637795733380745406

Heildarbygingarmagn á fjórum lóðum er 500 fermetrar en á einni þeirra 337 fm.
Vegur og kalt vatn er á lóðamörkum en heitt vatn og rafmagn hefur ekki verið lagt að lóðunum og er utan söluverðs lóðanna.
Í deiliskipulagi er sérstök áhersla lögð á að hlú að æðarvarpi og fjölbreyttu fuglalífi og er skipulagning og ráðstöfun svæðisins miðuð við að að búa í haginn fyrir líffræðilega fjölbreytni.

Blómsturvellir 1 - 17 millj.
Blómsturvellir 3 - 19 millj. 
Blómsturvellir 5 - 25 millj. 
Hamrar - 25 millj. 
Sesseljutún - 10 millj. SELD

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasala í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíð 40
Skoða eignina Hlíð 40
Hlíð 40
276 Mosfellsbær
51.2 m2
Sumarhús
413
723 þ.kr./m2
37.000.000 kr.
Skoða eignina Sandsárbakki 4
Skoða eignina Sandsárbakki 4
Sandsárbakki 4
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.400.000 kr.
Skoða eignina Sandsárbakki 6
Skoða eignina Sandsárbakki 6
Sandsárbakki 6
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.400.000 kr.
Skoða eignina Sandsárbakki 8
Skoða eignina Sandsárbakki 8
Sandsárbakki 8
276 Mosfellsbær
Jörð/Lóð
11.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin