Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Frostafold 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
86.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.800.000 kr.
Fermetraverð
750.869 kr./m2
Fasteignamat
57.250.000 kr.
Brunabótamat
41.450.000 kr.
Mynd af Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur
Byggt 1987
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2041997
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður með svalalokun
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN**
ATH! FYRIRHUGAÐ OPIÐ HÚS FELLUR ÞVÍ NIÐUR. 

Guðbjörg Helga og Gylfi Jens löggiltir fasteignasalar á RE/MAX kynna Frostafold 12, 112 Grafarvogi:

Vel skipulögð og björt þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi, en gengið er upp/niður hálfa hæð til að nota lyftuna sem er á pöllum milli hæða. Víðsýni er yfir höfuðborgina til fjalla og sjávar. Rúmgóðar yfirbyggðar suðursvalir sem nýtast árið um kring.  Búr með nettri þvottaaðstöðu er innan íbúðar. Farið var í umfangsmiklar framkvæmdir á ytra birði hússins 2021 og var það sprunguviðgerð, múrað, málað og skipt um þakrennur. Gluggar voru yfirfarnir þar sem þörf var á, svalir og svalagangar flotaðir og sílanbornir eftir á (vatnsvarið). Ný teppi voru sett á stigagang og lyftan uppfærð.  Íbúðin er nýmáluð að langmestu leyti og nýtt harðparket á stofu, holi og eldhúsi.

     **SÆKTU SÖLUYFIRLIT MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**

     **UPPLIFÐU OG SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D) MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**


Núverandi skipulag eignar:
Forstofa, hol, eldhús, 2 svefnherbergi, eldhús, búr/þvottaaðstaða, stofa og yfirbyggðar svalir. Geymsla í kjallara. 

Nánari lýsing:
Inngangur: Stigahús er sameiginlegt með Frostafoldi 10. Gengið er upp eða niður hálfa hæð til að fara í lyftu og sömuleiðis uppi á hæð íbúðar. Inngangur í íbúð er af opnum svalagangi. Útidyrahurð íbúðar á svalagangi er með lyklalausu aðgengi (rafmagns"dúddi" eða talnanr. sem eigandi velur sér)
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með plássi fyrir borðstofuborð jafnframt. Útgengi er á stórar yfirbyggðar svalir sem vísa til suðurs. Mikið útsýni er frá svölum. Svalir eru með lausum viðarflísum á sem fylgja með. Nýtt harðparket á stofu sem er jafnframt nýmáluð (2024).
Eldhús: Falleg hvít innrétting sem dökkgrárri yrjóttri borðplötu er u-laga með góðu skápaplássi. Flísar á veggjum að hluta. Upphækkuð borðaðstaða með plássi fyrir 3 barstóla. Uppþvottavél (1/2 stærð) er ofan í borðplötu, svo það þarf ekki að beygja sig til að setja í/taka úr henni. Eldavél frístandandi og eldhúsvifta ofan eldavélar. Góður opnanlegur gluggi. Búr/þvottahús er inn af eldhúsi. Harðparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting undir handlaug með skúffum, salerni og hornbaðkar með sturtuaðstöðu og sturtuhengisrennistöng.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi og hvítum góðum pax fataskáp með rennihurðum. Opnanlegur gluggi sem opnast út á yfirbyggðar svalir. 
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og opnanlegur gluggi.
Þvottahús: Þvottahús er staðsett innan íbúðar í litlu búri/geymslu við eldhús. Hillur og flísar á gólfi.
Geymsla: Geymsla fylgir íbúðinni og er staðsett í kjallara. Hillur og þar er skápur jafnframt sem getur fylgt.
Sameign: Sameignin er öll hin snyrtilegasta og var nýlega skipt um teppi á sameign og lyfta uppfærð. Hjóla- og vagnageymsla er í kjallara og þar er einnig sameiginleg læst geymsla þar sem áður var þvottahús. Sameiginleg bílastæði eru á lóðinni. 

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar á eign:
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur á gudbjorg@remax.is eða í síma 897-7712 og
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður á gylfi@remax.is og í síma 822-5124. 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöklafold 41
Skoða eignina Jöklafold 41
Jöklafold 41
112 Reykjavík
89.5 m2
Fjölbýlishús
212
703 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 11
Bílastæði
Skoða eignina Sóleyjarimi 11
Sóleyjarimi 11
112 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
211
772 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðavík 22
Skoða eignina Breiðavík 22
Breiðavík 22
112 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
817 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hverafold 19
Skoða eignina Hverafold 19
Hverafold 19
112 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
312
693 þ.kr./m2
64.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache