Fasteignaleitin
Skráð 15. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kirkjuteigur 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
77.5 m2
3 Herb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
579.355 kr./m2
Fasteignamat
34.750.000 kr.
Brunabótamat
31.530.000 kr.
JM
Júlíus M Steinþórsson
Byggt 1953
Fasteignanúmer
2089527
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignasala.is
Íbúðin hefur verið endurnýjuð:
Nýlegar neysluvatnslagnir. Gólfhiti í allri íbúðinni. Hluti lagnagrindar hefur verið endurnýjaður s.s. þrýstijafnarar.. Nýleg eldhúsinnrétting frá Ikea með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Fenix NTM borðplata frá Fanntófell og ný gæða eldhústæki.Nýlegt harðparket er á allri íbúðinni að undanskyldu baðherbergi sem hefur verið flotað og lakkað með Epoxy. Raflagnaefni endurnýjað að hluta. Nýleg útihurð í geymslu. Hluti glugga íbúðarinnar hafa verið endurnýjaðir
Nánari lýsing á eign: 
Forstofa hefur flísar á gólfi og gengið er upp teppalagðan stiga.Stofa hefur parket á gólfi. Eldhús hefur parket á gólfi, þar er ný eldhúsinnrétting frá Ikea með innbyggðum. ísskáp og uppþvottavél. Fenix NTM borðplata frá Fanntófell og nýleg eldhústæki frá AEG. Svefnherbergin eru tvö og hafa þau parket á gólfi. Geymsluhol er innaf öðru herberginu sem hefur ca. 8fm gólfflöt. Baðherbergi hefur flot á gólfi, þar er lítil snyrtileg innrétting ásamt baðkari. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara  
Geymsla er í bílskúr, 9 fm.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 4206070 eða eignasala@eignasala.is og julli@eignasala.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. Geymsluskúr,. 
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/202222.750.000 kr.24.000.000 kr.77.5 m2309.677 kr.
24/08/201210.700.000 kr.8.000.000 kr.77.5 m2103.225 kr.
07/05/200810.122.000 kr.12.573.000 kr.77.5 m2162.232 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1961
8.8 m2
Fasteignanúmer
2089527
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mávabraut 1
Skoða eignina Mávabraut 1
Mávabraut 1
230 Reykjanesbær
85.8 m2
Fjölbýlishús
211
523 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 59
Skoða eignina Hringbraut 59
Hringbraut 59
230 Reykjanesbær
71.1 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 20
Skoða eignina Heiðarholt 20
Heiðarholt 20
230 Reykjanesbær
65.2 m2
Fjölbýlishús
211
658 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 85
Skoða eignina Hringbraut 85
Hringbraut 85
230 Reykjanesbær
79.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
560 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin